Norðurljós, tungl og stjörnur

- Verkfræði - Hönnun - Vísindi

Yfirlit

Opið námskeið/fyrirlestur sem er hluti af námi leiðsögunema. kl. 19-21.

Efnisskrá

Fjallað verður um fræðin á bak við norðurljósin og norðurljósaspár, sem og allt það helsta sem sjá má með berum augum á næturhimninum þegar norðurljósin sýna sig ekki. Sagt verður frá stjörnum, stjörnumerkjum og fleiri forvitnilegum fyrirbærum.
 

Kennarar

Sævar Helgi Bragason jarðfræðingur, stjörnufræðikennari, vísindamiðlari og rithöfundur.

Kostnaður

3000 kr.

Upphafsdagur
Upphafsdagur08 Jan 19
Tímalengd
Verðkr 3.000

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða