Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Spænska III
Card Image

Námskeið fyrir fólk með þekkingargrunn í spænsku.

 • kr 58.000
 • Hefst: 08-01-2019
Norðurljós, tungl og stjörnur
Card Image

Opið námskeið/fyrirlestur sem er hluti af námi leiðsögunema. kl. 19-21.

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-01-2019
Merking Vinnusvæða
Card Image

Merking vinnusvæða er 16 klst. námskeið fyrir verkkaupa, hönnuði og eftirlitsmenn sem á einn eða annan hátt koma að undirbúningi og framkvæmd vega- og gatnagerðarmannvirkja.…

 • kr 62.000
 • Hefst: 10-01-2019
Virkjum alla nemendur - Ný nálgun í hópavinnu með Larry Michaelsen
Card Image

Í nútíma samfélagi er teymisvinna orðin stór hluti af flestum vinnustöðum. Í skólastofunni er unnið í anda þeirrar hugmyndafræði með hópavinnu. Allt of oft heyrum…

 • kr 5.000
 • Hefst: 17-01-2019
Að skrifa kvikmyndahandrit
Card Image

Stutt inngangsnámskeið í skrifum fyrir kvikmyndir. Áhersla er lögð á að skoða strúktúr og dramatíska byggingu kvikmyndahandrita. Farið er í nokkrar af helstu hugmyndum og…

 • kr 45.000
 • Hefst: 19-01-2019
STF1510160 STJÓRNUN OG FORYSTA Í SKÓLUM
Card Image

- Námskeið á framhaldsstigi (10 ECTS ein) í samstarfi við kennaradeild Forkröfur: Grunnnám úr háskóla.   Námskeiðslýsing: Námskeiðið er stjórnendamiðað og meginviðfangsefni þess er stjórnun og…

 • kr 75.000
 • Hefst: 21-01-2019

Nýjustu fréttir

Útskrift: NLP markþjálfun

desember 10, 2018

Útskrift úr fyrsta hóp nemenda í NLP markþjálfun hjá Símenntun var föstudaginn 7. desember. Við óskum konunum fimm sem útskrifaðar voru innilega til hamingju og bjóðum nýjan hóp velkominn til okkar á vormisseri.

Sjá meira

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

nóvember 21, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Sjá meira

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir . Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.  

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. septembar og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum