Finndu námskeið sem hentar þér
MBA nám í samstarfi við UHI
-Skráningafrestur til og með 31. júlí - Námið sjálft hefst í byrjun september! Ert þú með reynslu úr atvinnulífinu en vilt auka möguleika þína og færni til…
- kr 1.250.000
- Hefst: 01-08-2022
Undirbúningur fyrir háskólanám

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið lengi frá námi og hyggjast bæta við sig háskólamenntun eða þeim sem eru að hefja sín fyrstu skref í háskólanámi…
- 12 klst
- kr 12.000
- Hefst: 05-08-2022
Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun fyrir nýja háskólanemendur verður haldið eftir miðjan ágúst.
- kr 13.000
- Hefst: 22-08-2022
Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði

Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði fyrir nýja háskólanemendur verður haldið seinni partinn í ágúst nk.
- kr 16.000
- Hefst: 22-08-2022
Undirbúningsnámskeið í stærðfræði

Undirbúningsnámskeið í stærðfræði fyrir nýja háskólanemendur verður haldið seinni partinn í ágúst.
- kr 8.000
- Hefst: 23-08-2022
Mannkostamenntun

Námskeiðið er nýtt starfstengt 10 eininga ECTS námskeið á meistarastigi. Kennsla fer fram á tveimur misserum og geta nemendur lokið náminu á einu skólaári. Gert…
- kr 150.000
- Hefst: 29-08-2022
Concepts in Human Sexuality

The focus of this online course is to equip students with a holistic, bio-psycho-social understanding of human sexuality, intimacy, relationships and attraction. It seeks to provide…
- kr 75.000
- Hefst: 05-09-2022
Ítalska/Italian I (ígildi 6ECTS ein.)

Lýsing: Megin áherslur námskeiðsins eru á aðstæður í daglegu lífi þar sem nemandinn þarf að geta bjargað sér á ítölsku, skilji og geti gert sig skiljanlegan…
- kr 55.000
- Hefst: 05-09-2022
Námstefna í Byrjendalæsi

Föstudaginn 9. september 2022 heldur Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri námstefnu um Byrjendalæsi. Námstefnuna sækja Byrjendalæsiskennarar af öllu landinu en aðrir sem vilja kynnast aðferðinni og…
- kr 6.000
- Hefst: 09-09-2022
Námstefna í Byrjendalæsi og ráðstefnan Læsi fyrir lífið

Námstefna í Byrjendalæsi - föstudaginn 9. september Föstudaginn 9. september 2022 heldur Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri námstefnu um Byrjendalæsi. Á námstefnunni koma saman kennarar…
- kr 18.000
- Hefst: 09-09-2022
Ráðstefna - Læsi fyrir lífið - skilningur, tjáning og miðlun

Læsi fyrir lífið - skilningur, tjáning og miðlun Ráðstefna um menntavísindi á vegum Menntamálastofnunar og Miðstöðvar skólaþróunar verður haldin í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 10. september…
- kr 14.000
- Hefst: 10-09-2022
VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

Nútíma samfélag og viðskiptaumhverfi kalla eftir fólki sem hefur færni til að taka þátt í og stjórna margvíslegum verkefnum. Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám…
- kr 780.000
- Hefst: 19-09-2022
Ofbeldi gegn börnum

Námskeiðið fer fram með fyrirlestrum og eru þátttakendur sérstaklega hvattir til að taka þátt í umræðum. Einnig verða settar upp stuttar verklegar æfingar og unnið…
- kr 48.000
- Hefst: 28-09-2022
Slá í gegn

Viltu geta haldið tækifærisræðu í veislu fyrirtækisins, eða hjá vini eða ættingja? Óttastu skjálfta í hnjám, svita á vör og titring í röddu? Óttastu að…
- 10 klst
- kr 45.000
- Hefst: 03-10-2022
Heimilisofbeldi

Markmið námskeiðsins er að veita starfsfólki heilbrigðis-, félagsþjónustu og öðrum fagaðilum sem vinna með fjölskyldum fræðslu um einkenni, birtingarform, áhættuþætti og afleiðingar heimilisofbeldis. Námskeiðið fer…
- kr 24.000
- Hefst: 26-10-2022
Fjarþjónusta fagaðila: þjónusta 21. aldarinnar

Markhópur: Heilbrigðisstarfsfólk og aðrir fagaðilar sem vilja vinna ráðgjöf og meðferð í gegnum fjarþjónustu. Mikilvægt er að þátttakendur hafi lokið viðurkenndu námi í ráðgjafar- eða…
- kr 48.000
- Hefst: 09-11-2022
Leiðsögunám - Ísland alla leið

Leiðsögunámið er sniðið að þeim sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns á Íslandi. Áhersla er á almenna þekkingu, náttúruvernd, sjálfbærni, öryggi og íslenskar aðstæður.…
- kr 750.000
- Hefst: 02-01-2023
Inngangur í forritun

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa vefsíðu frá grunni til að þátttakendur fái heildarsýn yfir mismunandi hliðar forritunar. Þetta námskeið hentar vel…
- kr 18.000
- Hefst: 30-01-2023
Leikjaforritun

Í þessu námskeiði verður fjallað um GDScript forritunarmálið og því beitt ásamt Godot leikjavélinni til að skapa einfalda tölvuleiki.
- kr 18.000
- Hefst: 13-02-2023
Vefforritun

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa vefsíðu með HTML, CSS og JavaScript forritunarmálunum ásamt því að læra um grunnatriði vefforritunar.
- kr 18.000
- Hefst: 20-02-2023
Python forritun

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa einföld textaviðmótsforrit með Python forritunarmálinu. Þetta námskeið hentar vel sem undirbúningur fyrir nemendur á leið í…
- kr 27.000
- Hefst: 27-02-2023