Finndu námskeið sem hentar þér
Leikjaforritun

Í þessu námskeiði verður fjallað um GDScript forritunarmálið og því beitt ásamt Godot leikjavélinni til að skapa einfalda tölvuleiki.
- kr 18.000
- Hefst: 13-02-2023
Samskipti stúlkna

Námskeiðið Samskipti stúlkna - leið til lausna er hagnýtt og árangursríkt verkefni sem hægt er að vinna með stúlkum í 5.-10. bekk til þess að stuðla að jákvæðum…
- kr 49.000
- Hefst: 15-02-2023
Vefforritun

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa vefsíðu með HTML, CSS og JavaScript forritunarmálunum ásamt því að læra um grunnatriði vefforritunar.
- kr 18.000
- Hefst: 20-02-2023
Árangursrík samningatækni

Árangursrík samningatækni er ein af undirstöðum þess að ná árangri í starfi. Námskeiðið inniheldur helstu lykilþætti í samningatækni. Lögð er sérstök áhersla á undirbúning fyrir…
- 3 vikur
- kr 160.000
- Hefst: 23-02-2023
Python forritun

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa einföld textaviðmótsforrit með Python forritunarmálinu. Þetta námskeið hentar vel sem undirbúningur fyrir nemendur á leið í…
- kr 27.000
- Hefst: 27-02-2023
Skipulögð kennsla og vinnubrögð -TEACCH hugmyndafræðin
.jpg)
Hverjum ætlað: Aðstandendum og fagfólki sem starfa með börnum og ungmennum með einhverfu, í skólum og á sambýlum, eða hvar sem einstaklingar með einhverfu búa og…
- kr 70.000
- Hefst: 01-03-2023
CAT-kassinn og CAT-vef appið

CAT-kassinn (Cognitive Affective Training) Hugræn tilfinningaleg þjálfun Fræðsla um notkun CAT-kassans. Myndbönd með dæmum um notkun. Þjálfun í að nota CAT-kassann og CAT-vef appið CAT-kassinn kom…
- kr 33.500
- Hefst: 23-03-2023