Finndu námskeið sem hentar þér
Leiðsögunám 2021-2022

Leiðsögunám, fyrst svæðisleiðsögn og síðan landsleiðsögn hefur lengi verið kennt við Símenntun Háskólans á Akureyri og starfa fyrrum nemendur við fjölbreytt viðfangsefni innan ferðaþjónustunnar, flestir…
- kr 550.000
- Hefst: 10-05-2021
MBA nám í samstarfi við UHI
-Skráningafrestur til 15. júlí- Námið sjálft hefst í byrjun september! Ert þú með reynslu úr atvinnulífinu en vilt auka möguleika þína og færni til að takast á…
- kr 1.175.000
- Hefst: 15-07-2021
Leiðtoganám í Byrjendalæsi, önn 1

Leiðtoganám í Byrjendalæsi. Námskeiðið er á framhaldsstigi og í umsjón MSHA. Kennsla fer fram á þremur misserum og geta nemendur lokið því á einu og hálfu…
- kr 150.000
- Hefst: 09-08-2021
Byrjendalæsi - grunnnámskeið

Byrjendalæsi er samvirk nálgun í læsiskennslu nemenda á yngsta stigi. Byrjendalæsi sækir innblástur til kenninga um hugsmíðahyggju og nám án aðgreiningar og gert er ráð fyrir…
- 35 klst
- kr 50.000
- Hefst: 10-08-2021
Byrjendalæsi - framhaldsnámskeið

Þetta námskeið er framhald af Byrjendalæsi - grunnnámskeið. Byrjendalæsi er samvirk nálgun í læsiskennslu nemenda á yngsta stigi. Byrjendalæsi sækir innblástur til kenninga um hugsmíðahyggju og…
- 28 klst
- kr 25.000
- Hefst: 12-08-2021
Arctic Law and Policy

This course is in collaboration with Faculty of Law at the University of Akureyri. The course is the equivalent of 6 ECTS credits. Deadline for…
- kr 75.000
- Hefst: 30-08-2021
Advanced Clinical Practice Models with Individuals/Families

Advanced Clinical Practice Models with Individuals/Families: What ideas and interventions really make a difference and matter to families and to health professionals? Tveggja daga vinnustofa, sem…
- kr 110.000
- Hefst: 02-09-2021
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun - vogl

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ætlað er þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika sína.…
- kr 730.000
- Hefst: 13-09-2021
CAT-kassinn og CAT-vef appið

Námskeiðinu er frestað til haustsins vegna covid. CAT-kassinn (Cognitive Affective Training) Hugræn tilfinningaleg þjálfun Fræðsla um notkun CAT-kassans. Myndbönd með dæmum um notkun. Þjálfun í…
- kr 29.500
- Hefst: 13-09-2021
Unglingaspjall

Meginmarkmið Unglingaspjalls er að þátttakendur þjálfast í og læri að taka þátt í samræðum og byggi undir hæfni sem nýtist þeim í daglegum samskiptum. Fundir…
- kr 54.000
- Hefst: 29-09-2021