Finndu námskeið sem hentar þér
Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun fyrir nýja háskólanemendur verður haldið eftir miðjan ágúst.
- kr 13.000
- Hefst: 22-08-2022
Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði

Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði fyrir nýja háskólanemendur verður haldið seinni partinn í ágúst nk.
- kr 16.000
- Hefst: 22-08-2022
Undirbúningsnámskeið í stærðfræði

Undirbúningsnámskeið í stærðfræði fyrir nýja háskólanemendur verður haldið seinni partinn í ágúst.
- kr 8.000
- Hefst: 23-08-2022
Mannkostamenntun

Námskeiðið er nýtt starfstengt 10 eininga ECTS námskeið á meistarastigi. Kennsla fer fram á tveimur misserum og geta nemendur lokið náminu á einu skólaári. Gert…
- kr 150.000
- Hefst: 29-08-2022
Alþjóðleg viðskipti, náttúruauðlindir og Þing Hringborðs Norðurslóða (Arctic Circle)

Mikilvægi alþjóðaviðskipta er mikið í tilviki smárra hagkerfa, þar sem þau eru ekki sjálfum sér nóg í sama mæli og stór hagkerfi og treysta því…
- kr 95.000
- Hefst: 29-08-2022
Stjórnun fjölskyldufyrirtækja

Athugið að þetta námskeið er kennt á ensku. Fjölskyldufyrirtæki eru með elstu tegundum fyrirtækja um allan heim. Í mörgum löndum eru fjölskyldufyrirtæki meira en 70…
- kr 95.000
- Hefst: 29-08-2022
Stjórnun fjölskyldufyrirtækja 10ECTS einingar

Athugið að þetta námskeið er kennt á ensku. Fjölskyldufyrirtæki eru með elstu tegundum fyrirtækja um allan heim. Í mörgum löndum eru fjölskyldufyrirtæki meira en 70…
- kr 130.000
- Hefst: 29-08-2022
Alþjóðlegar fjármála – og viðskiptastofnanir

breytingum í alþjóðaviðskiptum, þurfa stjórnendur fyrirtækja að þekkja sumar að helstu viðskiptablokkum heims, sem og hlutverk þeirra við mótun umgjarða viðskiptalífsins. Athugun á Evrópusambandi (ESB),…
- kr 95.000
- Hefst: 29-08-2022
Stjórnarhættir fyrirtækja

Athugið að námskeiðið er kennt á ensku. Stjórnarhættir í fyrirtækjum er mjög mikilvægur þáttur í stjórnun þeirra. Stjórnarhættir fyrirtækja eru safn aðferða sem notaðar eru…
- kr 130.000
- Hefst: 29-08-2022
Concepts in Human Sexuality

The focus of this online course is to equip students with a holistic, bio-psycho-social understanding of human sexuality, intimacy, relationships and attraction. It seeks to provide…
- kr 75.000
- Hefst: 05-09-2022
Krakkaspjall

Krakkaspjall er samræðu- og samskiptaverkefni ætlað nemendum á yngsta- og miðstigi grunnskóla. Verkefnið samanstendur af 10 samræðu- og samskiptafundum og er hver fundur 40-60 mínútna…
- kr 49.000
- Hefst: 07-09-2022
Námstefna í Byrjendalæsi

Föstudaginn 9. september 2022 heldur Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri námstefnu um Byrjendalæsi. Námstefnuna sækja Byrjendalæsiskennarar af öllu landinu en aðrir sem vilja kynnast aðferðinni og…
- kr 6.000
- Hefst: 09-09-2022
Námstefna í Byrjendalæsi og ráðstefnan Læsi fyrir lífið

Námstefna í Byrjendalæsi - föstudaginn 9. september Föstudaginn 9. september 2022 heldur Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri námstefnu um Byrjendalæsi. Á námstefnunni koma saman kennarar…
- kr 18.000
- Hefst: 09-09-2022
Ráðstefna - Læsi fyrir lífið - skilningur, tjáning og miðlun

Læsi fyrir lífið - skilningur, tjáning og miðlun Ráðstefna um menntavísindi á vegum Menntamálastofnunar og Miðstöðvar skólaþróunar verður haldin í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 10. september…
- kr 14.000
- Hefst: 10-09-2022
Að stjórna jafningjum

Það er krefjandi hlutverk að vera stjórnandi meðal jafningja. Það að koma nýr inn í hóp eða hafa verið einn af hópnum og taka síðan…
- 7 klst
- kr 40.500
- Hefst: 15-09-2022
VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

Nútíma samfélag og viðskiptaumhverfi kalla eftir fólki sem hefur færni til að taka þátt í og stjórna margvíslegum verkefnum. Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám…
- kr 780.000
- Hefst: 19-09-2022
Ofbeldi gegn börnum

Námskeiðið fer fram með fyrirlestrum og eru þátttakendur sérstaklega hvattir til að taka þátt í umræðum. Einnig verða settar upp stuttar verklegar æfingar og unnið…
- kr 48.000
- Hefst: 28-09-2022
Slá í gegn

Viltu geta haldið tækifærisræðu í veislu fyrirtækisins, eða hjá vini eða ættingja? Óttastu skjálfta í hnjám, svita á vör og titring í röddu? Óttastu að…
- 10 klst
- kr 45.000
- Hefst: 03-10-2022
Hvatning og starfsánægja

Starfsánægja er eitt af því sem mestu máli skiptir á vinnustöðum. Hún smitar útfrá sér og skapar góðan starfsanda. Nokkur atriði hafa mikil áhrif á…
- 3 klst.
- kr 21.500
- Hefst: 12-10-2022
Félagaspjall

Félagaspjall er samskipta- og samræðuverkefni sem hentar vel fyrir nemendur í 6. - 8. bekk. Viðfangsefnin sem Félagaspjallið byggir á kemur frá The Jubilee Center…
- kr 49.000
- Hefst: 19-10-2022
Heimilisofbeldi

Markmið námskeiðsins er að veita starfsfólki heilbrigðis-, félagsþjónustu og öðrum fagaðilum sem vinna með fjölskyldum fræðslu um einkenni, birtingarform, áhættuþætti og afleiðingar heimilisofbeldis. Námskeiðið fer…
- kr 24.000
- Hefst: 27-10-2022
Fjarþjónusta fagaðila: þjónusta 21. aldarinnar

Markhópur: Heilbrigðisstarfsfólk og aðrir fagaðilar sem vilja vinna ráðgjöf og meðferð í gegnum fjarþjónustu. Mikilvægt er að þátttakendur hafi lokið viðurkenndu námi í ráðgjafar- eða…
- kr 48.000
- Hefst: 09-11-2022
Árangursríkar stjórnunaraðferðir

Í bókinni Primal Leadership eftir Richard Boyatzis, Daniel Goleman og Annie McKee er greint frá niðurstöðum á viðamiklum rannsóknum á frammistöðu 3.870 leiðtoga um allan…
- 6 klst
- kr 34.500
- Hefst: 10-11-2022
Leiðsögunám - Ísland alla leið

Leiðsögunámið er sniðið að þeim sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns á Íslandi. Áhersla er á almenna þekkingu, náttúruvernd, sjálfbærni, öryggi og íslenskar aðstæður.…
- kr 750.000
- Hefst: 02-01-2023
Stjórnun og rekstur sveitarfélaga 10 ECTS

Námskeið á meistarastigi við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri - 10 ECTS einingar Markmið námskeiðsins er að veita nemendum þekkingu á íslenska sveitarstjórnarstiginu, stjórnun, rekstur og starfsemi…
- kr 130.000
- Hefst: 04-01-2023
Stjórnun og rekstur sveitarfélaga

Námskeið á meistarastigi við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri - 10 ECTS einingar Markmið námskeiðsins er að veita nemendum þekkingu á íslenska sveitarstjórnarstiginu, stjórnun, rekstur og starfsemi…
- kr 95.000
- Hefst: 04-01-2023
Unglingaspjall

Meginmarkmið Unglingaspjalls er að þátttakendur þjálfast í og læri að taka þátt í samræðum og byggi undir hæfni sem nýtist þeim í daglegum samskiptum. Fundir…
- kr 49.000
- Hefst: 16-01-2023
Inngangur í forritun

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa vefsíðu frá grunni til að þátttakendur fái heildarsýn yfir mismunandi hliðar forritunar. Þetta námskeið hentar vel…
- kr 18.000
- Hefst: 30-01-2023
Leikjaforritun

Í þessu námskeiði verður fjallað um GDScript forritunarmálið og því beitt ásamt Godot leikjavélinni til að skapa einfalda tölvuleiki.
- kr 18.000
- Hefst: 13-02-2023
Samskipti stúlkna

Námskeiðið Samskipti stúlkna - leið til lausna er hagnýtt og árangursríkt verkefni sem hægt er að vinna með stúlkum í 5.-10. bekk til að þess að stuðla að…
- kr 49.000
- Hefst: 15-02-2023
Vefforritun

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa vefsíðu með HTML, CSS og JavaScript forritunarmálunum ásamt því að læra um grunnatriði vefforritunar.
- kr 18.000
- Hefst: 20-02-2023
Python forritun

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa einföld textaviðmótsforrit með Python forritunarmálinu. Þetta námskeið hentar vel sem undirbúningur fyrir nemendur á leið í…
- kr 27.000
- Hefst: 27-02-2023