Finndu námskeið sem hentar þér
Leiðtoganám í Byrjendalæsi, önn 2

Haustið 2020 hófst nýtt og endurskoðað leiðtoganám í Byrjendalæsi. Námskeiðið er á framhaldsstigi og í umsjón MSHA. Kennsla fer fram á þremur misserum og geta nemendur lokið…
- kr 150.000
- Hefst: 18-01-2021
Samskipti stúlkna

Námskeiðið Samskipti stúlkna - leið til lausna er hagnýtt og árangursríkt verkefni sem hægt er að vinna með stúlkum í 5.-10. bekk til að þess að stuðla að…
- kr 43.900
- Hefst: 25-01-2021
Samtal við íbúa á umbreytingatímum - örnámskeið fyrir stjórnendur sveitarfélaga

Sveitarfélög munu á næstu misserum standa frammi fyrir ýmsum erfiðum ákvörðum, sem hafa áhrif á íbúa og samfélag. Að sama skapi má búast við að…
- kr 8.000
- Hefst: 28-01-2021
Fjármálalæsi

Vilt þú hafa betri yfirsýn yfir þín fjármál? Hvernig skattamálum er háttað? Hvað á að telja fram til skatts og hvað ekki? Hvernig virkar þessi…
- kr 24.900
- Hefst: 01-02-2021
Sálræn áföll, ofbeldi og áfallamiðuð þjónusta

Námskeiðið hefur verið í boði á heilbrigðisvísindasviði HA og var eitt fyrsta námskeiðið sem boðið var upp á í framhaldsnámi við HA þvert á svið,…
- kr 75.000
- Hefst: 01-02-2021
Inngangur í heim gagnagrunna

Á þessu námskeiði fær fólk að kynnast því hvað gagnagrunnar eru og hvernig þeir eru uppbyggðir. Hvernig gögn eru geymd í þeim og hvernig það…
- kr 10.000
- Hefst: 08-02-2021
Inngangur í almenna forritun

Á þessu námskeiði verður fjallað um hvað forritun er og smá yfirlit yfir hin ýmsu forritunarmál. Síðan verður farið í gegnum það hvernig fólk sækir…
- kr 25.000
- Hefst: 08-02-2021
Inngangur í vefforritun

Á þessu námskeiði fær fólk að sjá einfalda fullbúna vefsíðu í byrjun, síðan er hafist handa við að kóða sambærilega síðu fyrir alla þátttakendur, þar…
- kr 12.000
- Hefst: 08-02-2021
Inngangur í leikjaforritun

Í þessu námskeiði fá þátttakendur að sjá dæmi um einfalda og litla tölvuleiki. Farið er yfir hin ýmsu tól sem eru til fyrir tölvuleikjagerð og…
- kr 12.000
- Hefst: 08-02-2021
Þjónandi leiðtogastjórnun og Qigong lífsorka
Hverjum ætlað: Stjórnendum sem vilja auka þekkingu sína á þjónandi leiðtogastjórnun og stuðla að enn betri samskiptum, auka starfsgleði, árangur og eigin styrk, ásamt því…
- kr 24.000
- Hefst: 23-02-2021
CAT-kassinn og CAT-vef appið

Námskeiðinu er frestað um óákveðinn tíma vegna covid. CAT-kassinn (Cognitive Affective Training) Hugræn tilfinningaleg þjálfun Fræðsla um notkun CAT-kassans. Myndbönd með dæmum um notkun. Þjálfun…
- kr 29.500
- Hefst: 01-03-2021
Grunnnámskeið: Fyrsta hjálp 1

Um 20 klst. grunnnámskeið í fyrstu hjálp sem ætlað er björgunarsveitum, ferðaþjónustunni og almenningi. Hentar þeim sem dvelja í óbyggðum. Þátttakendur þurfa að hafa með sér…
- kr 36.225
- Hefst: 16-04-2021
Advanced Clinical Practice Models with Individuals/Families

Advanced Clinical Practice Models with Individuals/Families: What ideas and interventions really make a difference and matter to families and to health professionals? Tveggja daga vinnustofa, sem…
- kr 110.000
- Hefst: 04-05-2021