Yfirlit
Stutt inngangsnámskeið í skrifum fyrir kvikmyndir.
- Áhersla er lögð á að skoða strúktúr og dramatíska byggingu kvikmyndahandrita.
- Farið er í nokkrar af helstu hugmyndum og hugtökum sem snúa að handritsforminu.
- Myndræn frásögn er skoðuð og borin saman við frásagnartækni í skáldsögum, leikritum, og sjónvarpsseríum.
Efnisskrá
Fyrir hverja:
Námskeiðið hentar þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í skrifum á kvikmyndahandritum eða bara vilja kynna sér formið, óháð því hvort þeir hafa fengist mikið eða lítið við annarskonar skrif í gegnum tíðina.
Kennarar
Kennari: Huldar Breiðfjörð BA í bókmenntafræði frá HÍ og MFA í handritsskrifum og kvikmyndagerð frá New York University. Hann hefur sent frá sér bækur og skrifað nokkur kvikmyndahandrit, nú síðast Undir trénu.
Kostnaður
Tími: Lau. 19. og sun. 20. jan. kl. 9-12 og 13-16.
Verð: 45.000 kr.
Staður: Sólborg HA, einnig í fjarkennslu.
Upphafsdagur
There a no startdates for this programme yet.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða