Ferilskráar og kynningarbréfagerð

- Námskeið í samstarfi við Capacent.

Yfirlit

Ráðgjafar Capacent hafa margra ára reynslu af því að fara yfir ferilskrár og kynningabréf og vita vel hvað þarf að hafa í huga. Farið verður yfir helstu atriði sem skipta máli.
Þeir sem sækja námskeiðið eru beðnir um að hafa með sér tölvu. Gott er að hafa til taks síðustu ferilskrá ef hún er til og hafa til hliðsjónar.

 

Námskeiðið fer fram milli klukkan 18 og 19.

Kennarar

Kennarar: Ráðgjafar Capacent

Lísbet Hannesdóttir og Þóra Pétursdóttir

Kostnaður

Kostnaður: 3000kr.

Hægt er að skrá sig á fjögur námskeið á verði þriggja.með því að skrá sig hérna.

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða