Fjölmiðlanálgun og sjónvarpsframkoma

- Stjórnun og færni

Yfirlit

Samkeppnin um athygli hefur sjaldan verið jafn hörð og nú. Dagblöð, útvarp, sjónvarp og samfélagsmiðlar keppa um athygli fólks.

Hvaða leiðir eru færar til þess að koma þér og þínu að í þessu fjölmiðlaflóði?

Fyrirkomulag fjarnáms

Námskeiðið er aðeins í fjarkennslu í zoom vegna aðstæðna í samfélaginu.

Efnisskrá

Á námskeiðinu um fjölmiðlanálgun og sjónvarpsframkomu verður farið yfir nokkur mikilvæg atriði sem geta komið að gagni við að kynna þig, fyrirtækið þitt eða félagið sem þú vinnur fyrir.

Gagnlegt námskeið fyrir alla. Ávinningurinn er aukinn skilningur á eðli fjölmiðla og meiri færni í samtölum við fjölmiðlafólk.  

Dagskrá

Meðal þess sem farið verður yfir á námskeiðinu eru eftirfarandi þættir:

1. Færar leiðir til þess að nálgast fjölmiðla.
2. Hvers konar efni sækjast fjölmiðlar eftir?
3. Gerð fjölmiðlaáæltunar
4. Hvað er frétt?
5. Undirbúningur sjónvarpsviðtals
6. Æfingar fyrir framan sjónvarpsvél, árangur metinn

 

Tími: Mið. 1. apríl kl. 16-21.
Staður: Sólborg Háskólinn á Akureyri.

Kennarar

dr. Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur.

 

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða