fbpx

Front-end forritun með sérstaka áherslu á JavaScript

- Noroff

Yfirlit

Norski háskólinn Noroff School of Technology and Digital Media, í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri, býður upp á magnaðan 10 vikna bootcamp í Front-end vefforritun með sérstakri áherslu á JavaScript.

Kjörið nám fyrir þá sem vilja einblína á nýja atvinnumöguleika eða efla sig í því sem snýr að forritun á notendaviðmóti vefsíða. 

Kennt er á ensku og fer námið að öllu leyti fram á netinu. Gert er ráð fyrir að þátttakendur þurfi að eyða um 15 klst á viku í námið.

Hagnýtar upplýsingar

Hægt er að nálgast upplýsingabækling um námið hér.

Allar nánari upplýsingar veitir tengiliður Noroff háskólans á Íslandi, Þór Clausen, á tölvupóstfangið 

Thor.clausen1@gmail.com

Dagskrá

Námskeiðið hefst 20. apríl og stendur yfir í 10 vikur. 

 

Skráningafrestur til 20. mars

Kostnaður

Verð kr. 390.000,-. Fyrirtæki og einstaklingar geta sótt um styrki hjá stéttarfélögum og ráðleggjum við þar um

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða