Gagnvirkur lestur á höfuðborgarsvæðinu

- Miðstöð Skólaþróunnar

Yfirlit

Í ágúst býður MSHA upp á námskeið í gagnvirkum lestri á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er hugsað fyrir kennara á mið- og unglingastigi grunnskóla. 

Gagnvirkur lestur er aðferð sem hjálpar nemendum að fylgjast með skilningi sínum og draga ályktanir byggðar á því sem þeir lesa. Rannsóknir hafa sýnt að gagnvirkur lestur eflir lesskilning nemenda og að aðferðin hentar vel þvert á námsgreinar. 

Aðferðin byggir á fimm þáttum:

Forspá
Finna merkingu erfiðra orða og orðasambanda
Draga saman aðalatriði
Spyrja spurninga um efni texta
Tengja efni texta við eigin upplifanir

Aðferðirnar sem kynntar verða á námskeiðinu henta vel fyrir nemendur til að fylgjast með skilningi sínum og verða sjálfstæðari í námi. 

Dagskrá

Námskeiðið verður haldið 13. ágúst í Háteigsskóla í Reykjavík frá klukkan 09:00-12:00. 

Kennarar
Kostnaður

Námskeiðsgjald er 18.000.   

Upphafsdagur
Upphafsdagur13 ág 20
TímalengdSímenntun
Verðkr 18.000

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða