Glærukynningar – undirbúningur og framkoma

- Námskeið í samstarfi við Capacent.

Yfirlit

Allir sem fara í gegnum háskólanám þurfa á einhverjum tímapunkti að halda kynningu með glærum. Farið er yfir hvað skiptir máli við framsetningu glæra og hvernig megi flytja kynninguna á sem áhrifamestan hátt. Þá verður einnig unnið með kvíða fyrir slíkar kynningar.

 

Námskeiðið fer fram á milli klukkan 18 og 19.

Kennarar

Kennarar: Ráðgjafar Capacent

Lísbet Hannesdóttir og Þóra Pétursdóttir

Kostnaður

Kostnaður: 3000kr.

Hægt er að skrá sig á fjögur námskeið á verði þriggja.með því að skrá sig hérna.

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða