fbpx

Tölvuleikjaforritun

- Forritun og tölvur

Yfirlit

Í þessu námskeiði verður fjallað um GDScript forritunarmálið og því beitt ásamt Godot
leikjavélinni til að skapa einfalda tölvuleiki.

Hagnýtar upplýsingar

Tól sem verða nýtt í námskeiðinu
Leikjavél (Game engine)

  • Godot

Forritunarmál

  • GDScript (mjög líkt Python)

Samskiptaleið

  • Discord
Fyrirkomulag fjarnáms

Námskeiðið er að fullu í fjarnámi

Efnisskrá

Það verða myndbönd á íslensku, glærur, verkefni og annað hjálparefni á kennsluvef námskeiðs.
Einnig mun fólk hafa aðgang að umræðuvefnum Discord þar sem það getur sent inn
spurningar og fengið aðstoð frá leiðbeinanda og samnemendum. Allar verkefnalausnir
eru í formi myndbanda og einnig verður allur kóði námskeiðsins aðgengilegur.
 

Dagskrá

Námskeiðið er 2 vikur.

Kennarar

Smelltu á myndina til að sjá nánari upplýsingar um kennarann.

Kostnaður

Skráningargjald er kr. 18.000,- sem greiðist með kreditkorti við skráningu eða kröfu í heimabanka fyrir upphaf námskeiðs.

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða