fbpx

MBA nám í samstarfi við UHI

- UHI

Yfirlit

-Skráningafrestur til og með 15. ágúst - Námið sjálft hefst í byrjun september!

Ert þú með reynslu úr atvinnulífinu en vilt auka möguleika þína og færni til að takast á við  krefjandi leiðtoga- og stjórnunarhlutverk?

Námið, sem spannar tvö misseri, fer alfarið fram á netinu. Þann 9. september verður vinnudagur fyrir væntanlega nemendur í húsakynnum Háskólans á Akureyri. Markmiðið með þeim vinnudegi er í fyrsta lagi að undirbúa nemendur í að vinna í fjarnámi en einnig að mynda tengsl sín í milli.

Í náminu njóta nemendur tæknilegrar aðstoðar Símenntunar Háskólans á Akureyri ásamt almennri handleiðslu þegar við á.

Þar sem námið er alfarið í höndum Unviersity of Higlands and Islands fer kennslan fram á ensku, fyrir utan vinnudaginn á Akureyri, sem fer fram á íslensku.

Í námslok gefst nemendum kostur á að fara í ferð til Perth í Skotlandi til að taka við útskriftarskírteinum.

Námið er vottað af QAA (The Quality Assurance Agency for Higher Education) í Bretlandi. 

 

Námið er lánshæft hjá Menntasjóði íslenskra námsmanna. 

Hagnýtar upplýsingar

Are you an experienced professional looking to progress to higher leadership and management roles?

The Executive MBA is part of a brand new suite of MBAs, designed to provide leadership and management skills across the areas of Aviation, Environmental Management, Executive and Resilience.

The University of the Highlands and Islands MBA suite has been developed using insight from employers on skills necessary for executives operating in a challenging global environment, an environment where striving for growth and opportunity is based on ethical behaviour, appreciation of diversity and ability to adapt to the demands of a fast-changing world.

The programme will develop your theoretical knowledge, practical wisdom, strategic managerial and personal skills essential for successful career enhancement in organisations with a global outlook. Our MBA programmes aim to provide you with the comprehensive knowledge, skillset and understanding required to enable you to become a senior manager or to enhance career progression to a higher level.

The programme is distinguished by its emphasis on ethical and responsible leadership and management, with a focus on developing executive excellence for the global future. Embracing innovation, entrepreneurship and technology, our MBA suite builds on 4 underlying pillars and key values:

 • Ethical awareness
 • Cultural readiness
 • Future readiness
 • Identifying growth and opportunity

Special features

 • The course is delivered online for maximum flexibility
 • Develop reflective learning skills based on your experience and peer-to-peer exchange, facilitated through the MBA hub
 • Participate in a wider dialogue via the MBA hub, between fellow students, business partners, local community and academic colleagues
 • An online induction programme will provide support and information, as well as an initial opportunity to interact and network via the hub

MBA

You will study 5 core modules:

 • Responsible leadership and management in the global environment
 • Research for business
 • Growth and opportunity through innovation
 • Change for sustainable futures
 • Masters research project

You will also study 2 option modules from the following:

 • Operations management
 • Corporate and competitive strategy
 • Supply chain management
 • Accounting and reporting for decision makers
 • Strategic marketing
 • Understanding social media

What can I do on completion of my course?

The Executive MBA is a bespoke course, tailored to your individual needs. It will equip you with critical skills and analytic competencies enabling you to continue with your chosen professional or academic developments.

Can I progress into further study?

The Executive MBA provides excellent preparation and training for further advanced study in many areas of research. As such, you may wish to pursue a PhD or professional Doctorate studies within your chosen field.

 

If you want something else then Executive MBA we also offer MBA Aviaton, MBA Enviromental Management and MBA Renewable Energy. 

Efnisskrá

Lista yfir kjarnafög og valfög má finna hérna. 
Nemendur þurfa að klára fjögur fög auk ritgerðar en geta þar að auki valið um tvö valfög. 

Inntökuskilyrði

Til að komast inn í MBA nám hjá UHI þurfa nemendur að hafa lokið grunngráðu á háskólastigi (180 ECTS einingar). 

Nemendur þurfa að senda inn ferilskrá, prófskírteini (á ensku) og skannaða mynd af vegabréfi á simenntunha@unak.is 
Mat umsókna fer eftir árangri í fyrra námi og störfum eftir útskrift. 

Dagskrá

Fyrri önn hefst 5. september 2022 og lýkur 17. janúar 2023. 
Seinni önn hefst 23. janúar 2023 og lýkur 3. júní 2023.

Nemendur vinna svo lokaverkefnið sitt frá september 2023 fram að janúar 2024. 

Þann 9. september klukkan 09:00 hefst vinnudagur fyrir nemendur í Háskólanum á Akureyri. Dagskrá stendur yfir til 16:00 og um kvöldið verður boðið upp á mat og drykk. 

Kostnaður

Námið (sex áfangar og ritgerð) kostar 1.250.000 kr.* Hægt er að skipta greiðslum á kreditkort sé þess óskað. 

Ekki skal greiða námsgjöldin við skráningu, heldur velja að greiða með greiðsluseðli. Þegar kemur að því að borga fyrir námið verður haft samband við nemendur. 

* = Verð byggir á GBP gengi og getur því tekið breytingum. 

Umsagnir um námskeið

Kristina Elisabet Andrésdóttir

„Aviation MBA-námið hjá UHI er nútímalegt, krefjandi og metnaðarfullt nám. Það byggir á virkri þátttöku nemenda sem koma víða að úr heiminum. Mikil áhersla er lögð á raunverkefni úr flugheiminum. Námið hefur veitt mér mörg tól í beltið mitt sem hefur nýst mér í starfi“

Ground Safety Officer hjá Icelandair

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða