fbpx

Námstefna í Byrjendalæsi

- Miðstöð Skólaþróunar

Yfirlit

Föstudaginn 9. september 2022 heldur Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri námstefnu um Byrjendalæsi. 

Námstefnuna sækja Byrjendalæsiskennarar af öllu landinu en aðrir sem vilja kynnast aðferðinni og hafa áhuga á læsi eru einnig velkomnir.

Dagskrá

12:30

Námstefnan opnar

13:00
Setning

13:05
Aðalerindi á sal

Creating a community of extraordinary writers 

Ross Young, starfsþróunarráðgjafi, rannsakandi og námsgagnahöfundur

-----

Byrjendalæsi og börn með fjölbreyttan tungumálagrunn  

Sigrún Helga Snæbjörnsdóttir, sérkennari við Síðuskóla 


Vinnustofur sem taka eina klukkustund 

Byrjendalæsi, kennsluáætlanir og Mentor.  

Jóhanna Reykjalín, Grunnskóli Djúpavogs 

Smáforrit og stöðvavinna í Byrjendalæsi 

Inga Dís Sigurðardóttir, Giljaskóla á Akureyri 

Málstofur

Samhliða vinnustofunum verða keyrðar málstofur, hver málstofa er 30 mínútur og verða þær í boði fyrir og eftir kaffi. 

16:30 
Ráðstefnuslit
 

Kostnaður

Kostnaður er kr. 6000.

Ef þátttakendur hafa einnig áhuga á að fara á Ráðstefnuna Læsi fyrir lífið - skilningur tjáning og miðlun þá er heildargjaldið kr. 18.000. 

Hér er skráningarhlekkur fyrir bæði námstefnuna og ráðstefnuna. 

 

 

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða