fbpx

Námstefna í Byrjendalæsi

- Miðstöð Skólaþróunar

Yfirlit

Föstudaginn 9. september 2022 heldur Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri námstefnu um Byrjendalæsi. 

Námstefnuna sækja Byrjendalæsiskennarar af öllu landinu en aðrir sem vilja kynnast aðferðinni og hafa áhuga á læsi eru einnig velkomnir.

Dagskrá

12:30

Námstefnan opnar

13:00
Setning

13:05
Aðalerindi á sal

Creating a community of extraordinary writers 

Ross Young, starfsþróunarráðgjafi, rannsakandi og námsgagnahöfundur

-----

Byrjendalæsi og börn með fjölbreyttan tungumálagrunn  

Sigrún Helga Snæbjörnsdóttir, sérkennari við Síðuskóla 


Vinnustofur sem taka eina klukkustund 

Byrjendalæsi, kennsluáætlanir og Mentor.  

Jóhanna Reykjalín, Grunnskóli Djúpavogs 

Smáforrit og stöðvavinna í Byrjendalæsi 

Inga Dís Sigurðardóttir, Giljaskóla á Akureyri 

Málstofur

Samhliða vinnustofunum verða keyrðar málstofur, hver málstofa er 30 mínútur og verða þær í boði fyrir og eftir kaffi. 

16:30 
Ráðstefnuslit
 

Kostnaður

Kostnaður er kr. 6000.

Ef þátttakendur hafa einnig áhuga á að fara á Ráðstefnuna Læsi fyrir lífið - skilningur tjáning og miðlun þá er heildargjaldið kr. 18.000. 

Hér er skráningarhlekkur fyrir bæði námstefnuna og ráðstefnuna. 

 

 

Upphafsdagur
Upphafsdagur09 Sep 22
Tímalengd
Verðkr 6.000

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða