fbpx

NLP markþjálfun

- Nám með starfi

Yfirlit

Vilt þú:

 • auka samskipta- og leiðtogafærni þína?
 • betri innsýn í hugsana- og hegðunarmynstur?
 • aukinn skilning á sjálfum þér og betri hæfni til að ná markmiðum þínum?
 • auka hæfni þína til að aðstoða aðra við stefnumótun og markmiðasetningu?
 • þróa hæfileika þína til að hlusta og beita aðferðafræði NLP markþjálfunar í leik og starfi?
Efnisskrá

Um námið:

NLP markþjálfanámið er það eina sinnar tegundar hérlendis þar sem aðferðafræði markþjálfunar og NLP (Neuro Linguistic Programming) er tvinnað saman á hagnýtan og heildrænan hátt. NLP markþjálfun er fyrst og fremst úrval hagnýtra verkfæra sem hjálpa fólki að ná fram breytingum. Námið gerir þig meðvitaðri um samskipti þín og kennir þér leiðir til að bæta þau. Þú lærir um hugsana- og hegðunarmynstur og hvað þú getur gert til að breyta því sem þú vilt breyta. Aðferðirnar eru notaðar af fólki og fyrirtækjum víða um heim sem vilja ná framúrskarandi árangri, vera í markþjálfandi og lifandi lærdómsferli og vilja bæta samskipta- og leiðtogafærni.

Þetta segja fyrri nemendur:

 • ég hef byggt upp meiri nálægð og traust í samskiptum
 • námið dýpkaði skilning minn á hugsanaferli og viðbrögðum fólks
 • nú næ ég því besta fram hjá mér og öðrum 
 • námið er besta fjárfesting sem ég hef gert því það nýtist mér í öllu sem ég geri
 • eitt merkilegasta og mest mannbætandi nám sem ég hef farið í
 • þetta er skemmtilegt og krefjandi nám sem stendur með manni í lífinu

Uppbyggingu námsins má sjá hér og tímatöflu námsins má sjá hér

Kennarar

Hrefna Birgitta Bjarnadóttir NLP Master Coach kennari, PCC vottaður stjórnenda og starfsþróunar markþjálfi.

Kostnaður

598,000 kr. Innifalið; 125 tíma kennsla, kennslugögn, verklegt og skriflegt stöðumat.

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða