Samskipti á vinnustað

- Námskeið í samstarfi við Capacent.

Yfirlit

Þeir sem sækja námskeiðið taka stutt persónuleikapróf áður en námskeiðið hefst. Fjallað er um niðurstöðurnar og hópnum skipt upp eftir niðurstöðunum. Farið er yfir hver einkenni hvers hóps eru og hvað er hvetjandi og hvað er letjandi fyrir hópana. Þá er farið yfir hvernig aðrir geta mistúlkað þau einkenni.
Einnig er farið yfir hvernig megi gefa jákvæða endurgjöf.

 

Námskeiðið fer fram á milli klukkan 18 og 19.

Kennarar

Kennarar: Ráðgjafar Capacent

Lísbet Hannesdóttir og Þóra Pétursdóttir

Kostnaður

Kostnaður: 3000kr.

Hægt er að skrá sig á fjögur námskeið á verði þriggja.með því að skrá sig hérna.

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða