Yfirlit
Námskeið fyrir fólk með þekkingargrunn í spænsku.
Efnisskrá
Að loknu þessu námskeiði ættu þátttakendur að geta skilið og gert sig skiljanleg á spænsku hvað varðar til dæmis málefni tengd fjölskyldu-, atvinnulífi, skóla og tómstundum svo dæmi séu tekin. Svo og sem ferðamenn í spænskumælandi löndum. Einnig ættu þátttakendur að geta tekið þátt í samræðum og gert sig skiljanleg um sín hugðarefni.
Kennarar
Auður Inga Ólafsdóttir spænskukennari í VMA.
Planning
Námskeið er 28 kennslustundir:
Kennt á þriðjudögum frá 15. janúar til 16. apríl kl. 16:30-18 í stofu L203 á Sólborg.
Kostnaður
58.000 kr.
Upphafsdagur
There a no startdates for this programme yet.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða