Undirstöðuatriði hugrænnar atferlismeðferðar

- Heilbrigðis og félagsvísindi

Yfirlit

Við erum ánægð með að geta þetta haustið boðið okkar vinsæla námskeið um Hugræna atferlismeðferð (HAM).

Hagnýtar upplýsingar

Námskeiðið nýtist til að efla innsýn í aðferðir HAM til að auka færni í starfi í og daglegu lífi.
Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur séu meðferðaraðilar að námskeiði loknu.

Fyrirkomulag fjarnáms

Námskeiðið er í fjarkennslu í zoom.

Efnisskrá

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur:

  • Öðlist yfirsýn yfir hvað Hugræn atferlismeðferð (HAM) felur í sér.
  • Rætt verður um rannsóknargrunn og grunnhugmyndafræði HAM.
  • Kynninst aðferðum í meðferð og notkun HAM við tilfinningavanda eða annarskonar álagi.
Dagskrá

Mánudagar 2. og 9. nóvember kl. 13-17.

Kennarar

Sigrún V. Heimisdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands.

Kostnaður

45.000 kr.

Umsagnir um námskeið

Hvað lært:

  • undirstöðuatriði HAM sem geta nýst mér í framtíðinni
  • tengsl hugsana, tilfinninga og hegðunar 
  • mikilvægi þess að vera meðvitaður um áhrif hugsana á hegðun okkar
  • fá í hendur verkfæri til að nota bæði í vinnu og einkalífi – stjórna hugsunum mínum – finna lausnir
  • að það sé sennilega auðveldara að stjórna sínum hugsunum og laga/breyta hegðun en ég hélt – maður þarf bara að æfa sig
Upphafsdagur
Upphafsdagur15 Jan 21
TímalengdSímenntun
Verðkr 43.500

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða