fbpx

Vefforritun

- Forritun og tölvur

Yfirlit

Í þessu námskeiði verður unnið að því að skapa vefsíðu með HTML, CSS og JavaScript
forritunarmálunum ásamt því að læra um grunnatriði vefforritunar.

Hagnýtar upplýsingar

Tól sem verða nýtt í námskeiðinu
Ritill

  • Visual Studio Code

Forritunarmál

  • HTML
  • CSS
  • JavaScript

Samskiptaleið

  • Discord
Fyrirkomulag fjarnáms

Námskeiðið er að fullu í fjarnámi

Efnisskrá

Það verða myndbönd á íslensku, glærur, verkefni og annað hjálparefni á kennsluvef námskeiðs.
Einnig mun fólk hafa aðgang að umræðuvefnum Discord þar sem það getur sent inn
spurningar og fengið aðstoð frá leiðbeinanda og samnemendum. Allar verkefnalausnir
eru í formi myndbanda og einnig verður allur kóði námskeiðsins aðgengilegur.

Dagskrá

Námskeiðið er 2 vikur.

Kennarar

Smelltu á myndina til að sjá nánari upplýsingar um kennarann.

Kostnaður

Skráningargjald er kr. 18.000,- sem greiðist með kreditkorti við skráningu eða kröfu í heimabanka fyrir upphaf námskeiðs.

Umsagnir um námskeið

"Þetta var vel skipulagt og nothæft námskeið. Ég lærði helling frá Rúnari. Það var frábært að námskeiðið var tekið upp  svo maður þurfti ekki að mæta á fyrirlesturinn á nákvæmum tímum. Þú getur skipulagt tímann þinn sjálfur" - Jovana Dedeic

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða