Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Aðfaranámskeið í efnafræði
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði verður haldið seinni partinn í ágúst nk. Í námskeiðum í auðlindafræði, heilbrigðis- og kennaradeildum er gert ráð…

 • kr 15.000
 • Hefst: 19-08-2019
Aðfaranámskeið í fræðilegri ritun
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun verður haldið eftir miðjan ágúst. Námslýsing: Farið verður yfir atriði eins og málsnið, orðfæri, flæði og samhengi,…

 • kr 12.000
 • Hefst: 26-08-2019
Aðfaranámskeið í stærðfræði
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Undirbúningsnámskeið í stærðfræði verður haldið seinni partinn í ágúst. Í námskeiðum viðskipta-, raunvísinda- og kennaradeilda er gert ráð fyrir að nemendur…

 • kr 8.000
 • Hefst: 27-08-2019
Sálræn áföll, ofbeldi og áfallamiðuð þjónusta
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Námskeið - 10 ECTS ein.  á framhaldsstigi í samstarfi við heilbrigðisvísindasvið. Meginviðfangsefni námskeiðsins er sálræn áföll og ofbeldi. Námskeiðið byggir á þverfaglegri nálgun…

 • kr 60.000
 • Hefst: 09-09-2019
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Card Image

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ætlað er þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika…

 • kr 695.000
 • Hefst: 09-09-2019
Object relations workshop - Snemmskráningu lýkur 1. ágúst-
Card Image

Símenntun, í samstarfi við Flemming Christensen, heldur tveggja daga vinnustofu á Center Hotels í Reykjavík 13. og 14. september fyrir alla sem vilja nýta sér Enneagram til…

 • kr 80.000
 • Hefst: 13-09-2019
Listin að breyta hverju sem er
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Ef þú ert eins og flest fólk hefur þú líklega gert fáeinar tilraunir til að breyta lífi þínu til batnaðar, hvort…

 • kr 18.000
 • Hefst: 18-09-2019
Mat og íhlutun á svefnerfiðleikum barna á aldrinum 6 mánaða til 12 ára.
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Svefn er ein af grunnstoðum andlegs og líkamlegs heilbrigðis og gríðarlega mikilvægur fyrir vöxt og þroska barna. Rannsóknir sýna að svefnerfiðleikar…

 • kr 32.000
 • Hefst: 27-09-2019
Hagnýtt hraðnámskeið í samfélagsmiðlun
Card Image

Námskeið óháð staðsetningu - í fjarkennslu. Flest fyrirtæki og félagasamtök hafa í dag komið sér fyrir á samfélagsmiðlum eins og Facebook, Instagram, Twitter, youtube eða…

 • kr 36.000
 • Hefst: 01-10-2019

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir . Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.  

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. septembar og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum