Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Aðfaranámskeið í fræðilegri ritun
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun verður haldið eftir miðjan ágúst. Námslýsing: Farið verður yfir atriði eins og málsnið, orðfæri, flæði og samhengi,…

 • kr 12.000
 • Hefst: 26-08-2019
Aðfaranámskeið í stærðfræði
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Undirbúningsnámskeið í stærðfræði verður haldið seinni partinn í ágúst. Í námskeiðum viðskipta-, raunvísinda- og kennaradeilda er gert ráð fyrir að nemendur…

 • kr 8.000
 • Hefst: 27-08-2019
Spænska I
Card Image

Mögulegt er að taka þátt í námskeiðinu í fjarveru - róbót Námskeiðið leggur áherslu á að byggja upp hagnýtan orðaforða í spænsku með lestri, hlustun og …

 • kr 63.000
 • Hefst: 03-09-2019
Leikur sem kennsluaðferð - LEK0156160
Card Image

Námskeið, 6 ECTS eininga, í samstarfi við kennaradeild. Kennarafræði, B.Ed: Leikskólakjörsvið - Sjá hér Námsmat: Verkefni - Nemendur geta valið um að taka námskeiðið með einingum og gera verkefni…

 • kr 45.000
 • Hefst: 09-09-2019
Menntun og upplýsingatækni MUT1510160
Card Image

Námskeið á meistarastigi, 10 ECTS ein., í samstarfi við kennaradeild Menntavísindi - sjá hér

 • kr 60.000
 • Hefst: 09-09-2019
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Card Image

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ætlað er þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika…

 • kr 695.000
 • Hefst: 09-09-2019
Málörvun og læsi - MÁL1505160
Card Image

Námskeið, 5 ECTS ein., í samstarfi við kennaradeild. Menntunarfræði, M.Ed: Leikskólastig - Sjá hér (ítarlegri lýsing kemur síðar). Námsmat: Verkefni - Nemendur geta valið um að taka námskeiðið með…

 • kr 40.000
 • Hefst: 10-09-2019
Krabbamein og líknarmeðferð - KRA 0110100
Card Image

Námskeið - 10 ECTS ein.  á framhaldsstigi í samstarfi við heilbrigðisvísindasvið. Skoðað verður hvernig mismunandi heilbrigðisstéttir geta mætt þörfum skjólstæðinganna, bæði á grundvelli sérhæfðrar fagþekkingar og…

 • kr 60.000
 • Hefst: 10-09-2019
Sálræn áföll, ofbeldi og áfallamiðuð þjónusta
Card Image

Námskeiðið er einnig í fjarkennslu og fyrirlestrar teknir upp. Námskeið - 10 ECTS ein.  á framhaldsstigi í samstarfi við heilbrigðisvísindasvið. Meginviðfangsefni námskeiðsins er sálræn áföll og…

 • kr 60.000
 • Hefst: 12-09-2019

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

nóvember 21, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Sjá meira

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir . Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.  

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. septembar og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum