Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið
Card Image

CAT-kassinn (Cognitive Affective Training) Hugræn tilfinningaleg þjálfun Fræðsla um notkun CAT-kassans. Myndbönd með dæmum um notkun. Þjálfun í að nota gögn CAT-kassans. Kynning á CAT-vef…

 • kr 29.500
 • Hefst: 24-12-2020
Starfsefling og skólasamfélag SOS1510 vor 2021
Card Image

Námskeiðið er 10 ECTS eininga á MA stigi í kennaradeild (framhaldsnámsstig) og hentar reyndum kennurum og stjórnendum með bakkalárpróf (forkröfur). Tilgangur námskeiðsins að efla þekkingu…

 • kr 75.000
 • Hefst: 06-01-2021
Undirstöðuatriði hugrænnar atferlismeðferðar
Card Image

Við erum ánægð með að geta þetta haustið boðið okkar vinsæla námskeið um Hugræna atferlismeðferð (HAM).

 • kr 43.500
 • Hefst: 15-01-2021
Samtal við íbúa á umbreytingatímum - örnámskeið fyrir stjórnendur sveitarfélaga
Card Image

Sveitarfélög munu á næstu misserum standa frammi fyrir ýmsum erfiðum ákvörðum, sem hafa áhrif á íbúa og samfélag. Að sama skapi má búast við að…

 • kr 8.000
 • Hefst: 28-01-2021
Sálræn áföll, ofbeldi og áfallamiðuð þjónusta
Card Image

Námskeiðið hefur verið í boði á heilbrigðisvísindasviði HA og var eitt fyrsta námskeiðið sem boðið var upp á í framhaldsnámi við HA þvert á svið,…

 • kr 75.000
 • Hefst: 01-02-2021
Þjónandi leiðtogastjórnun og Qigong lífsorka
Card Image

Hverjum ætlað: Stjórnendum sem vilja auka þekkingu sína á þjónandi leiðtogastjórnun og stuðla að enn betri samskiptum, auka starfsgleði, árangur og eigin styrk, ásamt því…

 • kr 24.000
 • Hefst: 23-02-2021
Grunnnámskeið: Fyrsta hjálp 1
Card Image

Um 20 klst. grunnnámskeið í fyrstu hjálp sem ætlað er björgunarsveitum, ferðaþjónustunni og almenningi. Hentar þeim sem dvelja í óbyggðum. Þátttakendur þurfa að hafa með sér…

 • kr 36.225
 • Hefst: 16-04-2021
Advanced Clinical Practice Models with Individuals/Families
Card Image

Advanced Clinical Practice Models with Individuals/Families:  What ideas and interventions really make a difference and matter to families and to health professionals?  Tveggja daga vinnustofa, sem…

 • kr 110.000
 • Hefst: 04-05-2021

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir. Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.

Sjá meira

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna

nóvember 3, 2019

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna, KHF býður námsmönnum á Norður- og Austurlandi upp á helgarnámskeið í kvikmyndagerð 9. og 10. nóvember n.k. Það er haldið á Akureyri í samvinnu við Kennslumiðstöð og Símenntun Háskólans á Akureyri. Námskeiðsgjald er kr. 10.000. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar filmfestival.is, tengill á umsóknareyðublaðið má…

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. september og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum