Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Skilvirk verkefnastjórnun - Er markmiðið á hreinu?
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu.   Hvers vegna hafa mikilvæg verkefni tilhneigingu til að renna út í sandinn? Hvers vegna daga umbætur uppi? Hvers vegna lognast…

 • kr 43.500
 • Hefst: 21-11-2019
Mat og íhlutun á svefnerfiðleikum barna á aldrinum 6 mánaða til 12 ára.
Card Image

Námskeiðið er einnig í fjarkennslu. Svefn er ein af grunnstoðum andlegs og líkamlegs heilbrigðis og gríðarlega mikilvægur fyrir vöxt og þroska barna. Rannsóknir sýna að…

 • kr 32.000
 • Hefst: 22-11-2019
Time Management
Card Image

Considering the speed at which business moves these days, one thing is certain: if you can’t manage your time effectively, you will have a hard…

 • kr 18.000
 • Hefst: 09-12-2019
Ofbeldi gegn börnum
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu með zoom. Markhópur: allir sem starfa með börnum á aldrinum 0 – 18 ára. Tími: Þri. 14. jan. og 28. jan. kl. 13-17. Staður: Sólborg…

 • kr 36.000
 • Hefst: 14-01-2020
Velferð, viðhorf og umhverfi
Card Image

Námskeiðið er ætlað iðjuþjálfum og öðrum fagstéttum á heilbrigðisvísindasviði. Námskeiðið er 6 ECTS einingar á BS stigi í samstarfi við iðjuþjálfunarfræðideild Háskólans á Akureyri. Markmið námskeiðsins…

 • kr 75.000
 • Hefst: 15-01-2020
Heimilisofbeldi
Card Image

Námskeiðið erí fjarkennslu. Markhópur: Starfsfólk heilbrigðisstofnana. Markmið námskeiðsins er að veita heilbrigðisstarfsfólki fræðslu um einkenni og afleiðingar heimilisofbeldis. Fjallað um æskileg viðbrögð  þegar slíkur grunur…

 • kr 18.000
 • Hefst: 15-01-2020
Ofbeldi gegn börnum, þjálfun fyrir kennara
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Markhópur: Leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólakennarar, aðrir starfsmenn skóla og dagforeldrar. Tími: Mið. 22., 29. jan., 5., 12., 19. og 26. feb.…

 • kr 39.500
 • Hefst: 22-01-2020
Skipulögð kennsla og vinnubrögð -TEACCH hugmyndafræðin
Card Image

Hverjum ætlað: Aðstandendum og fagfólki sem starfa með börnum og ungmennum með einhverfu, í skólum og á sambýlum, eða hvar sem einstaklingar með einhverfu búa og…

 • kr 62.000
 • Hefst: 29-01-2020

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Skipulögð kennsla og vinnubrögð

október 25, 2019

Námskeiðið Skipulögð kennsla og vinnubrögð -TEACCH verður hjá okkur 29., 30. og 31. janúar 2020. Nánari upplýsingar væntanlegar fljótlega.

Sjá meira

Símenntun undirbýr námsframboð næsta hausts og vetrar

júní 19, 2019

Það verða tvær nýjar áherslur í starfi Símenntunar frá næsta hausti. Í fyrsta lagi stefnum við á að bjóða námskeiðin í fjarkennslu þar sem fólki verður boðið að vera með í gegnum zoom og svo eru nokkrir róbótar eða fjærverur til í HA sem við ætlum nýta. Símenntun vonast til…

Sjá meira

Útskrift leiðsögumanna

maí 20, 2019

Laugardaginn 18. maí voru 18 leiðsögumenn sem verið hafa í námi í vetur útskrifaðir. Við útskriftina fluttu ávörp: Bragi Guðmundsson í fjarveru háskólarektors, Kristín Hrönn Þráinsdóttir frá samstarfsaðila okkar Leiðsöguskólanum og Þorsteinn McKinstry stjórnarmaður í Leiðsögn félagi leiðsögumanna. Tónlist flutti Daniele Basini gítarleikari. Ávarp fyrir hönd nemenda flutti Jónína Sveinbjörnsdóttir.…

Sjá meira

Utskrift: Verkefnastjórnun og leiðstogaþjálfun

maí 20, 2019

Símenntun útskrifaði sjöunda hópinn, úr námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, í Reykjavík föstudaginn 17. maí. Það var 21 nemandi sem stundaði námið síðastliðinn vetur og voru nemendur víða að af landinu. Dagrún Hálfdánardóttir tók að sér að tala fyrir hönd hópsins og virkjaði fleiri nemendur með sér sem tóku saman…

Sjá meira

Málþing um fjölmiðlun á landsbyggðinni og stuðning við einkarekna fjölmiðla Málþingið 23. mars var mjög vel heppnað

mars 26, 2019

Á málþingið komu fulltrúar héraðsfréttamiðla úr mörgum landshlutum ásamt Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Lilja gerði grein fyrir hugmyndum sínum og frumvarpi um stuðning við fjölmiðla og náðist árangursríkt samtal milli hennar og talsmanna héraðsmiðla og annarra um hvar skórinn kreppir í rekstri staðbundinna miðla. Greinilegt var að forsvarsmenn svæðisbundinna miðla binda…

Sjá meira

Fjölmiðlar á landsbyggðinni – Eiga þeir framtíð fyrir sér ? Leysir frumvarpið málið?

mars 12, 2019

Við gerum breytingar á fyrirhuguðu málþingi um fjölmiðla á landsbyggðinni – það verður 23. mars kl. 10-14. Ráðherra mennta- og menningarmál mætir og kynnir frumvarp sitt um einkarekna fjölmiðla. Sérstaklega ætlað fjölmiðlafólki en öllum áhugasömum opið án kostnaðar.

Sjá meira

Fjölmiðlar á landsbyggðinni- ný tímasetning

febrúar 6, 2019

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra mennta- og menningarmála mun verða sérstakur gestur ráðstefnunnar 23. mars.

Sjá meira

Sitt sýnist hverjum um frumvarp um einkarekna fjölmiðla Málið rætt í Háskólanum á Akureyri 8. og 9. febrúar

febrúar 1, 2019

Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, um stuðning við einkarekna fjölmiðla hefur verið lagt fram á Alþingi og sýnist sitt hverjum um innhald þess. Ýmsir hafa tjáð sig um frumvarpið, þær fjárhæðir sem þar eru kynntar og hvaða fjölmiðlar hafa gagn af því og hverjir ekki.  Þetta mál verður tekið…

Sjá meira

Skráningar á námskeið Vertu tímanlega með skráningu

janúar 24, 2019

Það er mikilvægt að skrá þátttöku á námskeið tímanlega. Kennarar okkar eru störfum hlaðnir auk þess sem margir koma af höfuðborgarsvæðinu og því  þurfum við að taka ákvörðun af eða á með námskeið með um viku fyrirvara.

Sjá meira

Prentun námsgagna Við stefnum á minni pappírssóun

janúar 23, 2019

Símenntun HA vinnur að minnkun útprentunar á námsgögnum til samræmis umhverfisstefnu skólans sem státar af góðu flokkunarkerfi á úrgangi, hvata til umhverfisvænna samgangna og grænfána. Þátttakendum á námskeiðum býðst að fá send námsgögn rafrænt og koma með fartölvur. Næsta haust munum svo við taka upp sérstakt gjald fyrir fjölföldun á námsgögnum.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum