Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Vísindasmiðja
Card Image

 - Námskeið, 6 ECTS ein., á grunnstigi í samstarfi við kennaradeild HA   Viðfangsefni þessa námskeiðs eru tengsl náttúruvísinda, stærðfræði og skapandi starfs. Fjallað er um hvernig…

 • kr 50.000
 • Hefst: 25-02-2019
Flókin og krefjandi starfsmannamál
Card Image

Eitt það mikilvægasta í stjórnun er hvernig tekið er á flóknum krefjandi starfsmannamálum. Vandamálin geta verið ólík en ferlið sem unnið er eftir er svipað.…

 • kr 32.000
 • Hefst: 27-02-2019
Leikur, kenningar og leikþroski
Card Image

 - Námskeið (6 ECTS ein.) á grunnstigi í samstarfi við kennaradeild Skráningu lýkur 15. des!   Námskeiðið hentar starfsfólki leikskóla og yngsta stigs grunnskóla.   Námskeiðið…

 • kr 50.000
 • Hefst: 04-03-2019
Örnámskeiðsdagar í samstarfi við Capacent
Card Image

Símenntun Háskólans á Akureyri í samstarfi við Capacent kynna örnámskeiðsdaga sem haldnir verða alla þriðjudaga í mars. Á hverjum þriðjudegi milli 18 og 19 má…

 • kr 9.000
 • Hefst: 05-03-2019
Ferilskráar og kynningarbréfagerð
Card Image

Ráðgjafar Capacent hafa margra ára reynslu af því að fara yfir ferilskrár og kynningabréf og vita vel hvað þarf að hafa í huga. Farið verður…

 • kr 3.000
 • Hefst: 05-03-2019
Konur til áhrifa
Card Image

Konur eru í sókn á öllum sviðum þjóðfélagsins. En betur má ef duga skal því enn hallar á konur í stjórnunarstörfum.  Lýsing: Símenntun býður upp…

 • kr 32.000
 • Hefst: 06-03-2019

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Fjölmiðlar á landsbyggðinni- ný tímasetning

febrúar 6, 2019

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra mennta- og menningarmála mun verða sérstakur gestur ráðstefnunnar 23. mars.

Sjá meira

Sitt sýnist hverjum um frumvarp um einkarekna fjölmiðla Málið rætt í Háskólanum á Akureyri 8. og 9. febrúar

febrúar 1, 2019

Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, um stuðning við einkarekna fjölmiðla hefur verið lagt fram á Alþingi og sýnist sitt hverjum um innhald þess. Ýmsir hafa tjáð sig um frumvarpið, þær fjárhæðir sem þar eru kynntar og hvaða fjölmiðlar hafa gagn af því og hverjir ekki.  Þetta mál verður tekið…

Sjá meira

Skráningar á námskeið Vertu tímanlega með skráningu

janúar 24, 2019

Það er mikilvægt að skrá þátttöku á námskeið tímanlega. Kennarar okkar eru störfum hlaðnir auk þess sem margir koma af höfuðborgarsvæðinu og því  þurfum við að taka ákvörðun af eða á með námskeið með um viku fyrirvara.

Sjá meira

Prentun námsgagna Við stefnum á minni pappírssóun

janúar 23, 2019

Símenntun HA vinnur að minnkun útprentunar á námsgögnum til samræmis umhverfisstefnu skólans sem státar af góðu flokkunarkerfi á úrgangi, hvata til umhverfisvænna samgangna og grænfána. Þátttakendum á námskeiðum býðst að fá send námsgögn rafrænt og koma með fartölvur. Næsta haust munum svo við taka upp sérstakt gjald fyrir fjölföldun á námsgögnum.

Sjá meira

Útskrift: NLP markþjálfun

desember 10, 2018

Útskrift úr fyrsta hóp nemenda í NLP markþjálfun hjá Símenntun var föstudaginn 7. desember. Við óskum konunum fimm sem útskrifaðar voru innilega til hamingju og bjóðum nýjan hóp velkominn til okkar á vormisseri.

Sjá meira

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

nóvember 21, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Sjá meira

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir . Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.  

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. septembar og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum