Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Skipulögð kennsla og vinnubrögð -TEACCH hugmyndafræðin
Card Image

Hverjum ætlað: Aðstandendum og fagfólki sem starfa með börnum og ungmennum með einhverfu, í skólum og á sambýlum, eða hvar sem einstaklingar með einhverfu búa og…

 • kr 62.000
 • Hefst: 29-01-2020
The Role of Universities in Addressing Societal Challenges and Fostering Democracy: Inclusion, Migration, and Education for Citizenship
Card Image

An international conference will be held on April 2-3 at the University of Akureyri. The event is titled The Role of Universities in Addressing Societal Challenges and…

 • 2 days
 • kr 25.000
 • Hefst: 01-02-2020
Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref
Card Image

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu kröfur jafnlaunastaðalsins og fyrir innleiðingu jafnlaunakerfis. Fjallað er um hvaða skref þarf að taka og hverju þarf að huga…

 • kr 19.500
 • Hefst: 03-02-2020
Spænska II
Card Image

Námskeiðið er framhald af Spænsku I, en hentar einnig þeim sem hafa einhvernja grunnundirstöðu í tungumálinu.

 • kr 63.000
 • Hefst: 04-02-2020
Áhrif streitu og áfalla á geðtengslamyndun barna og unglinga
Card Image

Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif viðvarandi streitu og áfalla á mótun geðtengsla barna, þar með talið ACE's (Adverse Childhood experiences). Farið verður í hvernig…

 • kr 18.000
 • Hefst: 05-02-2020
Power BI Framsetning og dreifing upplýsinga
Card Image

Á námskeiðinu verður farið yfir framsetningu og dreifingu gagna með skýrslum, mælaborðum og smáforritum (e. Apps) í Power BI. Námskeiðið nýtist öllum þeim sem vilja…

 • kr 43.500
 • Hefst: 10-02-2020
Margt smátt gerir góðan fund
Card Image

Að stýra umræðum á fundum Góð umræða er það sem einkennir góðan ákvörðunartökufund. Eftir því sem umræðan er betri verða gæði ákvarðana meiri og líkur…

 • kr 17.500
 • Hefst: 12-02-2020
Röskun á einhverfurófi - grunnnámskeið
Card Image

Námskeið í samstarfi við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Námskeiðið er ætlað aðstandendum og starfsfólki sem sinnir umönnun, þjálfun og kennslu barna á einhverfurófi. Námskeiðið er…

 • kr 25.000
 • Hefst: 21-02-2020
Fjölmenning á vinnustað
Card Image

Einning í fjarkennslu í zoom ef óskað er. Samskipti – hindranir eða tækifæri til að læra eitthvað nýtt? Samskipti geta verið flókin í amstri dagana…

 • kr 18.000
 • Hefst: 12-03-2020

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun- 2020-2021

janúar 10, 2020

Okkar sívinsæla nám Verkefnastjornun og leiðtogaþjálfun – vogl 2020-2021. Kennslulotur: 14.-18. september, 16.-19. nóvember, 1.-5. febrúar, 15.-18. mars.

Sjá meira

Aðeins er tekið við reikningum með rafrænum hætti á xml formi

janúar 10, 2020

Frá áramótum tekur Háskólinn á Akureyri aðeins við reikningum sem berast með rafrænum hætti á xml formi. Hvorki er tekið við reikningum á pappírsformi né .pdf. Þetta er í samræmi við ákvörðun Fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að frá og með 1. janúar 2020 skulu allir reikningar vegna kaupa ríkisins á…

Sjá meira

Skipulögð kennsla og vinnubrögð

október 25, 2019

Námskeiðið Skipulögð kennsla og vinnubrögð -TEACCH verður hjá okkur 29., 30. og 31. janúar 2020. Nánari upplýsingar væntanlegar fljótlega.

Sjá meira

Símenntun undirbýr námsframboð næsta hausts og vetrar

júní 19, 2019

Það verða tvær nýjar áherslur í starfi Símenntunar frá næsta hausti. Í fyrsta lagi stefnum við á að bjóða námskeiðin í fjarkennslu þar sem fólki verður boðið að vera með í gegnum zoom og svo eru nokkrir róbótar eða fjærverur til í HA sem við ætlum nýta. Símenntun vonast til…

Sjá meira

Útskrift leiðsögumanna

maí 20, 2019

Laugardaginn 18. maí voru 18 leiðsögumenn sem verið hafa í námi í vetur útskrifaðir. Við útskriftina fluttu ávörp: Bragi Guðmundsson í fjarveru háskólarektors, Kristín Hrönn Þráinsdóttir frá samstarfsaðila okkar Leiðsöguskólanum og Þorsteinn McKinstry stjórnarmaður í Leiðsögn félagi leiðsögumanna. Tónlist flutti Daniele Basini gítarleikari. Ávarp fyrir hönd nemenda flutti Jónína Sveinbjörnsdóttir.…

Sjá meira

Útskrift: Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

maí 20, 2019

Símenntun útskrifaði sjöunda hópinn, úr námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, í Reykjavík föstudaginn 17. maí. Það var 21 nemandi sem stundaði námið síðastliðinn vetur og voru nemendur víða að af landinu. Dagrún Hálfdánardóttir tók að sér að tala fyrir hönd hópsins og virkjaði fleiri nemendur með sér sem tóku saman…

Sjá meira

Málþing um fjölmiðlun á landsbyggðinni og stuðning við einkarekna fjölmiðla Málþingið 23. mars var mjög vel heppnað

mars 26, 2019

Á málþingið komu fulltrúar héraðsfréttamiðla úr mörgum landshlutum ásamt Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Lilja gerði grein fyrir hugmyndum sínum og frumvarpi um stuðning við fjölmiðla og náðist árangursríkt samtal milli hennar og talsmanna héraðsmiðla og annarra um hvar skórinn kreppir í rekstri staðbundinna miðla. Greinilegt var að forsvarsmenn svæðisbundinna miðla binda…

Sjá meira

Fjölmiðlar á landsbyggðinni – Eiga þeir framtíð fyrir sér ? Leysir frumvarpið málið?

mars 12, 2019

Við gerum breytingar á fyrirhuguðu málþingi um fjölmiðla á landsbyggðinni – það verður 23. mars kl. 10-14. Ráðherra mennta- og menningarmál mætir og kynnir frumvarp sitt um einkarekna fjölmiðla. Sérstaklega ætlað fjölmiðlafólki en öllum áhugasömum opið án kostnaðar.

Sjá meira

Fjölmiðlar á landsbyggðinni- ný tímasetning

febrúar 6, 2019

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra mennta- og menningarmála mun verða sérstakur gestur ráðstefnunnar 23. mars.

Sjá meira

Sitt sýnist hverjum um frumvarp um einkarekna fjölmiðla Málið rætt í Háskólanum á Akureyri 8. og 9. febrúar

febrúar 1, 2019

Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, um stuðning við einkarekna fjölmiðla hefur verið lagt fram á Alþingi og sýnist sitt hverjum um innhald þess. Ýmsir hafa tjáð sig um frumvarpið, þær fjárhæðir sem þar eru kynntar og hvaða fjölmiðlar hafa gagn af því og hverjir ekki.  Þetta mál verður tekið…

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum