Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

STF1510160 STJÓRNUN OG FORYSTA Í SKÓLUM
Card Image

- Námskeið á framhaldsstigi (10 ECTS ein) í samstarfi við kennaradeild Forkröfur: Grunnnám úr háskóla.   Námskeiðslýsing: Námskeiðið er stjórnendamiðað og meginviðfangsefni þess er stjórnun og…

 • kr 75.000
 • Hefst: 22-01-2019
Þróun náms og kennslu og upplýsingatækni
Card Image

Námskeið á framhaldsstigi (10 ECTS ein) í samstarfi við kennaradeild. Forkröfur: Grunnnám úr háskóla. Námskeiðslýsing: Í námskeiðinu er fengist við viðfangsefni á sviði náms- og kennsluþróunar…

 • kr 75.000
 • Hefst: 22-01-2019
Betri tímastjórnun
Card Image

Tíminn er merkilegt fyrirbæri. Við höfum öll jafn mikið af honum – 24 klukkustundir á dag, 7 daga í viku – ekki minna og ekki…

 • kr 18.000
 • Hefst: 23-01-2019
Skipulögð kennsla og vinnubrögð - TEACCH
Card Image

Námskeiðið er byggt á hugmyndafræði TEACCH (Treatment  and Education of Autistic and related Communication handicapped Children). Hverjum ætlað Aðstandendum og fagfólki sem starfa með börnum og ungmennum með einhverfu, í skólum og…

 • kr 59.000
 • Hefst: 23-01-2019
Yngstu börnin í leikskólanum
Card Image

 - Námskeið, 5 ECTS ein, á framhaldsstigi í samstarfi við kennaradeild Forkröfur: Grunnnám úr háskóla. Umsóknafrestur: Til 15. desember. Örfá pláss laus.  

 • kr 45.000
 • Hefst: 25-01-2019
Bókmenntakvöld með Guðrúnu Evu
Card Image

Bókmenntakvöld með Guðrúnu Evu þar sem hún ræðir um tvær nýjust bækur sínar: Skegg Raspútíns frá 2016 og Ástin Texas sem kom út síðastliðinn nóvember. Um…

 • kr 7.500
 • Hefst: 04-02-2019

Nýjustu fréttir

Útskrift: NLP markþjálfun

desember 10, 2018

Útskrift úr fyrsta hóp nemenda í NLP markþjálfun hjá Símenntun var föstudaginn 7. desember. Við óskum konunum fimm sem útskrifaðar voru innilega til hamingju og bjóðum nýjan hóp velkominn til okkar á vormisseri.

Sjá meira

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

nóvember 21, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Sjá meira

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir . Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.  

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. septembar og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum