Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Inngangur í almenna forritun
Card Image

Á þessu námskeiði verður fjallað um hvað forritun er og smá yfirlit yfir hin ýmsu forritunarmál. Síðan verður farið í gegnum það hvernig fólk sækir…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Introduction to Comparative Law
Card Image

The program for introduction to comparative law is divided into three modules. The course is equivalent to 6 ECTS credits, however, you need to apply to have…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
U.S. Constitutional Law
Card Image

The course is equivalent to 6 ECTS credits, however, you need to apply to have it assessed at the relevant department. as the course is not…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Nýsköpun - Lumar þú á viðskiptahugmynd?
Card Image

Námskeiðið er ígildi 6 ECTS eininga þó þarf að sækja um að fá það metið hjá viðkomandi deild. Nýsköpun „Lumar þú á viðskiptahugmynd“. Frá hugmynd til…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Gagnagreining með SPSS
Card Image

Markmið námskeiðsins er að veita hagnýta kennslu í gagnagreiningu í SPSS. Farið verður yfir gagnagreiningarferlið frá upphafi til enda, þ.e. frá uppsetningu netkönnunar til rannsóknarniðurstaðna.…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Sálræn áföll og ofbeldi
Card Image

Námskeiðið er ígildi ECTS eininga (val er um 2,5, 5 eða 10 ECTS) þó þarf að sækja um að fá það metið hjá viðkomandi deild.  Meginviðfangsefni námskeiðsins…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Eigindlegar rannsóknir
Card Image

Námskeiðið er ígildi ECTS eininga (val er um 2,5, 5 eða 10 ECTS) þó þarf að sækja um að fá það metið hjá viðkomandi deild. Viðfangsefni þessa námskeiðs…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Aðfaranámskeið í fræðilegri ritun
Card Image

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun verður haldið tvisvar í sumar.  Námslýsing: Farið verður yfir atriði eins og málsnið, orðfæri, flæði og samhengi, hugtakanotkun, samþættingu texta og…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Inntökupróf í leiðsögunám
Card Image

Leiðsögunámið er í samstarfi við Leiðsöguskólann og SBA-Norðurleið. Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið. Leiðsögunámið er víðfeðmt og fjölbreytt.…

 • kr 13.000
 • Hefst: 09-06-2020

Nýjustu fréttir

Fjarkennsla og fjarráðgjöf – vannýttir möguleikar

apríl 15, 2020

Heimsyfirráð kórónaveirunnar hefur breytt samfélögum heims eins og hendi sé veifað og öll samfélög þurfa að tileika sér nýja siði og starfsvenjur sem einstaklingar þeirra eru misvel tilbúnir í. Eitt af því er að nýta betur þá tækni sem við búum yfir en hefur víða verið vannýtt. Símenntun Háskólans á…

Sjá meira

Námskeiðin okkar verða eingöngu í zoom meðan fyrirskipuð lokun Háskólans varir.

mars 13, 2020
Sjá meira

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun- 2020-2021

janúar 10, 2020

Okkar sívinsæla nám Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – vogl 2020-2021. Kennslulotur: 14.-18. september, 16.-19. nóvember, 1.-5. febrúar, 15.-18. mars.

Sjá meira

Aðeins er tekið við reikningum með rafrænum hætti á xml formi

janúar 10, 2020

Frá áramótum tekur Háskólinn á Akureyri aðeins við reikningum sem berast með rafrænum hætti á xml formi. Hvorki er tekið við reikningum á pappírsformi né .pdf. Þetta er í samræmi við ákvörðun Fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að frá og með 1. janúar 2020 skulu allir reikningar vegna kaupa ríkisins á…

Sjá meira

Skipulögð kennsla og vinnubrögð

október 25, 2019

Námskeiðið Skipulögð kennsla og vinnubrögð -TEACCH verður hjá okkur 29., 30. og 31. janúar 2020. Nánari upplýsingar væntanlegar fljótlega.

Sjá meira

Símenntun undirbýr námsframboð næsta hausts og vetrar

júní 19, 2019

Það verða tvær nýjar áherslur í starfi Símenntunar frá næsta hausti. Í fyrsta lagi stefnum við á að bjóða námskeiðin í fjarkennslu þar sem fólki verður boðið að vera með í gegnum zoom og svo eru nokkrir róbótar eða fjærverur til í HA sem við ætlum nýta. Símenntun vonast til…

Sjá meira

Útskrift leiðsögumanna

maí 20, 2019

Laugardaginn 18. maí voru 18 leiðsögumenn sem verið hafa í námi í vetur útskrifaðir. Við útskriftina fluttu ávörp: Bragi Guðmundsson í fjarveru háskólarektors, Kristín Hrönn Þráinsdóttir frá samstarfsaðila okkar Leiðsöguskólanum og Þorsteinn McKinstry stjórnarmaður í Leiðsögn félagi leiðsögumanna. Tónlist flutti Daniele Basini gítarleikari. Ávarp fyrir hönd nemenda flutti Jónína Sveinbjörnsdóttir.…

Sjá meira

Útskrift: Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

maí 20, 2019

Símenntun útskrifaði sjöunda hópinn, úr námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, í Reykjavík föstudaginn 17. maí. Það var 21 nemandi sem stundaði námið síðastliðinn vetur og voru nemendur víða að af landinu. Dagrún Hálfdánardóttir tók að sér að tala fyrir hönd hópsins og virkjaði fleiri nemendur með sér sem tóku saman…

Sjá meira

Málþing um fjölmiðlun á landsbyggðinni og stuðning við einkarekna fjölmiðla Málþingið 23. mars var mjög vel heppnað

mars 26, 2019

Á málþingið komu fulltrúar héraðsfréttamiðla úr mörgum landshlutum ásamt Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Lilja gerði grein fyrir hugmyndum sínum og frumvarpi um stuðning við fjölmiðla og náðist árangursríkt samtal milli hennar og talsmanna héraðsmiðla og annarra um hvar skórinn kreppir í rekstri staðbundinna miðla. Greinilegt var að forsvarsmenn svæðisbundinna miðla binda…

Sjá meira

Fjölmiðlar á landsbyggðinni – Eiga þeir framtíð fyrir sér ? Leysir frumvarpið málið?

mars 12, 2019

Við gerum breytingar á fyrirhuguðu málþingi um fjölmiðla á landsbyggðinni – það verður 23. mars kl. 10-14. Ráðherra mennta- og menningarmála mætir og kynnir frumvarp sitt um einkarekna fjölmiðla. Sérstaklega ætlað fjölmiðlafólki en öllum áhugasömum opið án kostnaðar.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum