Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

LESTUR OG GREINING ÁRSREIKNINGA
Card Image

Ársreikningar fyrirtækja og stofnana eru þær lykilupplýsingar sem aðilar utan rekstrarins hafa að jafnaði til að byggja á mat sitt á stöðu og horfum rekstrareiningarinnar.…

 • kr 22.000
 • Hefst: 05-04-2019
HVAÐ ER HEILAMÁLIÐ? GRUNNNÁMSKEIÐ UM HEILABILUN
Card Image

- í samstarfi við heilbrigðisvísindavið HA. Hefurðu áhuga á heilabilun? Viltu vita meira um sjúkdóma sem valda heilabilun og fólkið sem lifir með þeim? Starfar…

 • kr 28.500
 • Hefst: 08-04-2019
Að veita framúrskarandi þjónustu
Card Image

Mikilvægi góðrar þjónustu er algert þegar kemur að árangri vinnustaða. Léleg þjónusta er ávísun á slæmt umtal, kvartanir, óánægju viðskiptavina og óánægju starfsfólks. Þjónustan er…

 • kr 17.500
 • Hefst: 17-04-2019
Power BI
Card Image

Á námskeiðinu er fjallað um þá möguleika sem Power BI Desktop býður upp á, ásamt skýjaþjónustunni Power BI Service, til að hanna og dreifa markvissum…

 • kr 57.000
 • Hefst: 06-05-2019
Masterclass: Problem Management -Snemmskráning til 12. apríl-
Card Image

Gæðastjórnunarnámskeið í samstarfi við Origo og Proment. Tími: Mánudagur 13. maí kl. 9-16. Viltu fækka óvæntum atvikum og minnka áhrif þeirra? Námskeiðið Problem management kennir…

 • kr 81.600
 • Hefst: 13-05-2019
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Card Image

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ætlað er þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika…

 • kr 695.000
 • Hefst: 09-09-2019
Hagnýtt hraðnámskeið í samfélagsmiðlun
Card Image

Flest fyrirtæki og félagasamtök hafa í dag komið sér fyrir á samfélagsmiðlum eins og Facebook, Instagram, Twitter, youtube eða öðrum. Staðsetning og afrakstur fer eftir…

 • kr 40.000
 • Hefst: 09-09-2019
Nýttu verkfærakistu Google fyrir skjölin þín, myndirnar og samskiptin
Card Image

Sístækkandi hópur einstaklinga og fyrirtækja þarf að koma samskiptum sínum og gögnum fyrir í „skýjunum“ í kjölfar aukinnar notkunar snjallsíma og taflna, þar sem geymslupláss…

 • kr 15.000
 • Hefst: 12-09-2019
LEIÐSÖGN Í VERKLEGU NÁMI: TENGING FRÆÐA OG STARFS
Card Image

Námskeið, ígildi 6 ECTS eininga, ætlað hjúkrunarfræðingum og öðrum heilbrigðisstéttum sem sinna leiðsögn nemenda og nýrra starfsmanna á heilbrigðisstofnunum. Nemendur geta sótt um að fá þessar…

 • kr 75.000
 • Hefst: 17-09-2019

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Fjölmiðlar á landsbyggðinni – Eiga þeir framtíð fyrir sér ? Leysir frumvarpið málið?

mars 12, 2019

Við gerum breytingar á fyrirhuguðu málþingi um fjölmiðla á landsbyggðinni – það verður 23. mars kl. 10-14. Ráðherra mennta- og menningarmál mætir og kynnir frumvarp sitt um einkarekna fjölmiðla. Sérstaklega ætlað fjölmiðlafólki en öllum áhugasömum opið án kostnaðar.

Sjá meira

Fjölmiðlar á landsbyggðinni- ný tímasetning

febrúar 6, 2019

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra mennta- og menningarmála mun verða sérstakur gestur ráðstefnunnar 23. mars.

Sjá meira

Sitt sýnist hverjum um frumvarp um einkarekna fjölmiðla Málið rætt í Háskólanum á Akureyri 8. og 9. febrúar

febrúar 1, 2019

Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, um stuðning við einkarekna fjölmiðla hefur verið lagt fram á Alþingi og sýnist sitt hverjum um innhald þess. Ýmsir hafa tjáð sig um frumvarpið, þær fjárhæðir sem þar eru kynntar og hvaða fjölmiðlar hafa gagn af því og hverjir ekki.  Þetta mál verður tekið…

Sjá meira

Skráningar á námskeið Vertu tímanlega með skráningu

janúar 24, 2019

Það er mikilvægt að skrá þátttöku á námskeið tímanlega. Kennarar okkar eru störfum hlaðnir auk þess sem margir koma af höfuðborgarsvæðinu og því  þurfum við að taka ákvörðun af eða á með námskeið með um viku fyrirvara.

Sjá meira

Prentun námsgagna Við stefnum á minni pappírssóun

janúar 23, 2019

Símenntun HA vinnur að minnkun útprentunar á námsgögnum til samræmis umhverfisstefnu skólans sem státar af góðu flokkunarkerfi á úrgangi, hvata til umhverfisvænna samgangna og grænfána. Þátttakendum á námskeiðum býðst að fá send námsgögn rafrænt og koma með fartölvur. Næsta haust munum svo við taka upp sérstakt gjald fyrir fjölföldun á námsgögnum.

Sjá meira

Útskrift: NLP markþjálfun

desember 10, 2018

Útskrift úr fyrsta hóp nemenda í NLP markþjálfun hjá Símenntun var föstudaginn 7. desember. Við óskum konunum fimm sem útskrifaðar voru innilega til hamingju og bjóðum nýjan hóp velkominn til okkar á vormisseri.

Sjá meira

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

nóvember 21, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Sjá meira

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir . Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.  

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. septembar og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum