Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Skipulögð kennsla og vinnubrögð -TEACCH hugmyndafræðin
Card Image

Hverjum ætlað: Aðstandendum og fagfólki sem starfa með börnum og ungmennum með einhverfu, í skólum og á sambýlum, eða hvar sem einstaklingar með einhverfu búa og…

 • kr 62.000
 • Hefst: 29-01-2020
The Role of Universities in Addressing Societal Challenges and Fostering Democracy: Inclusion, Migration, and Education for Citizenship
Card Image

An international conference will be held on April 2-3 at the University of Akureyri. The event is titled The Role of Universities in Addressing Societal Challenges and…

 • 2 days
 • kr 25.000
 • Hefst: 01-02-2020
Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref
Card Image

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu kröfur jafnlaunastaðalsins og fyrir innleiðingu jafnlaunakerfis. Fjallað er um hvaða skref þarf að taka og hverju þarf að huga…

 • kr 19.500
 • Hefst: 03-02-2020
Spænska II
Card Image

Námskeiðið er framhald af Spænsku I, en hentar einnig þeim sem hafa einhvernja grunnundirstöðu í tungumálinu.

 • kr 63.000
 • Hefst: 04-02-2020
Áhrif streitu og áfalla á geðtengslamyndun barna og unglinga
Card Image

Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif viðvarandi streitu og áfalla á mótun geðtengsla barna, þar með talið ACE's (Adverse Childhood experiences). Farið verður í hvernig…

 • kr 18.000
 • Hefst: 05-02-2020
Power BI Framsetning og dreifing upplýsinga
Card Image

Á námskeiðinu verður farið yfir framsetningu og dreifingu gagna með skýrslum, mælaborðum og smáforritum (e. Apps) í Power BI. Námskeiðið nýtist öllum þeim sem vilja…

 • kr 43.500
 • Hefst: 10-02-2020
Margt smátt gerir góðan fund
Card Image

Að stýra umræðum á fundum Góð umræða er það sem einkennir góðan ákvörðunartökufund. Eftir því sem umræðan er betri verða gæði ákvarðana meiri og líkur…

 • kr 17.500
 • Hefst: 12-02-2020
Röskun á einhverfurófi - grunnnámskeið
Card Image

Námskeið í samstarfi við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Námskeiðið er ætlað aðstandendum og starfsfólki sem sinnir umönnun, þjálfun og kennslu barna á einhverfurófi. Námskeiðið er…

 • kr 25.000
 • Hefst: 21-02-2020
Fjölmenning á vinnustað
Card Image

Einning í fjarkennslu í zoom ef óskað er. Samskipti – hindranir eða tækifæri til að læra eitthvað nýtt? Samskipti geta verið flókin í amstri dagana…

 • kr 18.000
 • Hefst: 12-03-2020

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Skráningar á námskeið Vertu tímanlega með skráningu

janúar 24, 2019

Það er mikilvægt að skrá þátttöku á námskeið tímanlega. Kennarar okkar eru störfum hlaðnir auk þess sem margir koma af höfuðborgarsvæðinu og því  þurfum við að taka ákvörðun af eða á með námskeið með um viku fyrirvara.

Sjá meira

Prentun námsgagna Við stefnum á minni pappírssóun

janúar 23, 2019

Símenntun HA vinnur að minnkun útprentunar á námsgögnum til samræmis umhverfisstefnu skólans sem státar af góðu flokkunarkerfi á úrgangi, hvata til umhverfisvænna samgangna og grænfána. Þátttakendum á námskeiðum býðst að fá send námsgögn rafrænt og koma með fartölvur. Næsta haust munum svo við taka upp sérstakt gjald fyrir fjölföldun á námsgögnum.

Sjá meira

Útskrift: NLP markþjálfun

desember 10, 2018

Útskrift úr fyrsta hóp nemenda í NLP markþjálfun hjá Símenntun var föstudaginn 7. desember. Við óskum konunum fimm sem útskrifaðar voru innilega til hamingju og bjóðum nýjan hóp velkominn til okkar á vormisseri.

Sjá meira

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

nóvember 21, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Sjá meira

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir . Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.  

Sjá meira

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna

nóvember 3, 2019

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna, KHF býður námsmönnum á norður og austurlandi upp á helgarnámskeið í kvikmyndagerð 9. og 10. nóvember n.k. Það er haldið á Akureyri í samvinnu við Kennslumiðstöð og Símenntun Háskólans á Akureyri. Námskeiðsgjald er kr. 10.000. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar filmfestival.is, tengill á umsóknareyðublaðið má…

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. septembar og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum