Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Mistök í útboðum
Card Image

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu mistök sem verða við framkvæmd lagareglna um útboð og hvernig má koma í veg fyrir þau. Áhersla verður lögð…

 • kr 30.000
 • Hefst: 20-09-2019
Kínverska I
Card Image

Námskeiðið, sem er í samstarfi við Konfúsíusarstofnunina Norðurljós, veitir áhugasömum og forvitnum innsýn í kínverska tungu. Námskeiðið er í fjarkennslu frá Háskóla Íslands. Kínverska er töluð…

 • kr 50.000
 • Hefst: 23-09-2019
Hagnýtt hraðnámskeið í samfélagsmiðlun
Card Image

Námskeið óháð staðsetningu - í fjarkennslu. Flest fyrirtæki og félagasamtök hafa í dag komið sér fyrir á samfélagsmiðlum eins og Facebook, Instagram, Twitter, youtube eða…

 • kr 36.000
 • Hefst: 01-10-2019
Nýttu verkfærakistu Google fyrir skjölin þín, myndirnar og samskiptin
Card Image

Námskeið óháð staðsetningu - í fjarkennslu. Sístækkandi hópur einstaklinga og fyrirtækja þarf að koma samskiptum sínum og gögnum fyrir í „skýjunum“ í kjölfar aukinnar notkunar…

 • kr 15.000
 • Hefst: 03-10-2019
Fjarþjónusta fagaðila – þjónusta 21. aldarinnar (Online counselling and psychotherapy)
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Markhópur: Heilbrigðisstarfsfólk og aðrir fagaðilar sem vilja vinna ráðgjöf og meðferð í gegnum fjarþjónustu. Mikilvægt er að þátttakendur hafi lokið viðurkenndu…

 • kr 36.000
 • Hefst: 09-10-2019
Hagnýtar, einfaldar og jákvæðar aðferðir í kennslu: Bætt hegðun, betri líðan
Card Image

Námskeiðið er einnig í fjarkennslu. Í skóla án aðgreiningar þarf starfsfólk að geta mætt ólíkum þörfum nemenda og tekist á við hegðunarvanda hjá einstaka nemendum…

 • kr 32.000
 • Hefst: 14-10-2019
Svefn ungra barna
Card Image

Námskeiðið er einnig í fjarkennslu. Svefn er ein af grunnþörfum mannsins og nauðsynlegur fyrir börn til að þau geti þroskast og dafnað. Svefnerfðleikar eru eitt…

 • kr 10.000
 • Hefst: 14-10-2019
Skilvirk verkefnastjórnun - Er markmiðið á hreinu?
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu.   Hvers vegna hafa mikilvæg verkefni tilhneigingu til að renna út í sandinn? Hvers vegna daga umbætur uppi? Hvers vegna lognast…

 • kr 43.500
 • Hefst: 15-10-2019
Samskiptastílar - MBTI
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Öll erum við einstök en samt svo lík. Munurinn sem er á okkur veldur því m.a. að okkur gengur misjafnlega að…

 • kr 18.000
 • Hefst: 16-10-2019

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

nóvember 21, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Sjá meira

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir . Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.  

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. septembar og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum