Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Inngangur í almenna forritun
Card Image

Á þessu námskeiði verður fjallað um hvað forritun er og smá yfirlit yfir hin ýmsu forritunarmál. Síðan verður farið í gegnum það hvernig fólk sækir…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Introduction to Comparative Law
Card Image

The program for introduction to comparative law is divided into three modules. The course is equivalent to 6 ECTS credits, however, you need to apply to have…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
U.S. Constitutional Law
Card Image

The course is equivalent to 6 ECTS credits, however, you need to apply to have it assessed at the relevant department. as the course is not…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Nýsköpun - Lumar þú á viðskiptahugmynd?
Card Image

Námskeiðið er ígildi 6 ECTS eininga þó þarf að sækja um að fá það metið hjá viðkomandi deild. Nýsköpun „Lumar þú á viðskiptahugmynd“. Frá hugmynd til…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Gagnagreining með SPSS
Card Image

Markmið námskeiðsins er að veita hagnýta kennslu í gagnagreiningu í SPSS. Farið verður yfir gagnagreiningarferlið frá upphafi til enda, þ.e. frá uppsetningu netkönnunar til rannsóknarniðurstaðna.…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Sálræn áföll og ofbeldi
Card Image

Námskeiðið er ígildi ECTS eininga (val er um 2,5, 5 eða 10 ECTS) þó þarf að sækja um að fá það metið hjá viðkomandi deild.  Meginviðfangsefni námskeiðsins…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Eigindlegar rannsóknir
Card Image

Námskeiðið er ígildi ECTS eininga (val er um 2,5, 5 eða 10 ECTS) þó þarf að sækja um að fá það metið hjá viðkomandi deild. Viðfangsefni þessa námskeiðs…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Aðfaranámskeið í fræðilegri ritun
Card Image

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun verður haldið tvisvar í sumar.  Námslýsing: Farið verður yfir atriði eins og málsnið, orðfæri, flæði og samhengi, hugtakanotkun, samþættingu texta og…

 • kr 3.000
 • Hefst: 08-06-2020
Inntökupróf í leiðsögunám
Card Image

Leiðsögunámið er í samstarfi við Leiðsöguskólann og SBA-Norðurleið. Markmið leiðsögunáms er að búa nemendur undir það að fylgja ferðamönnum um landið. Leiðsögunámið er víðfeðmt og fjölbreytt.…

 • kr 13.000
 • Hefst: 09-06-2020

Nýjustu fréttir

Fjölmiðlar á landsbyggðinni- ný tímasetning

febrúar 6, 2019

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra mennta- og menningarmála mun verða sérstakur gestur ráðstefnunnar 23. mars.

Sjá meira

Sitt sýnist hverjum um frumvarp um einkarekna fjölmiðla Málið rætt í Háskólanum á Akureyri 8. og 9. febrúar

febrúar 1, 2019

Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, um stuðning við einkarekna fjölmiðla hefur verið lagt fram á Alþingi og sýnist sitt hverjum um innhald þess. Ýmsir hafa tjáð sig um frumvarpið, þær fjárhæðir sem þar eru kynntar og hvaða fjölmiðlar hafa gagn af því og hverjir ekki.  Þetta mál verður tekið…

Sjá meira

Skráningar á námskeið Vertu tímanlega með skráningu

janúar 24, 2019

Það er mikilvægt að skrá þátttöku á námskeið tímanlega. Kennarar okkar eru störfum hlaðnir auk þess sem margir koma af höfuðborgarsvæðinu og því  þurfum við að taka ákvörðun af eða á með námskeið með um viku fyrirvara.

Sjá meira

Prentun námsgagna Við stefnum á minni pappírssóun

janúar 23, 2019

Símenntun HA vinnur að minnkun útprentunar á námsgögnum til samræmis umhverfisstefnu skólans sem státar af góðu flokkunarkerfi á úrgangi, hvata til umhverfisvænna samgangna og grænfána. Þátttakendum á námskeiðum býðst að fá send námsgögn rafrænt og koma með fartölvur. Næsta haust munum við svo taka upp sérstakt gjald fyrir fjölföldun á…

Sjá meira

Útskrift: NLP markþjálfun

desember 10, 2018

Útskrift úr fyrsta hóp nemenda í NLP markþjálfun hjá Símenntun var föstudaginn 7. desember. Við óskum konunum fimm sem útskrifaðar voru innilega til hamingju og bjóðum nýjan hóp velkominn til okkar á vormisseri.

Sjá meira

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

nóvember 21, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Sjá meira

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir. Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.

Sjá meira

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna

nóvember 3, 2019

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna, KHF býður námsmönnum á Norður- og Austurlandi upp á helgarnámskeið í kvikmyndagerð 9. og 10. nóvember n.k. Það er haldið á Akureyri í samvinnu við Kennslumiðstöð og Símenntun Háskólans á Akureyri. Námskeiðsgjald er kr. 10.000. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar filmfestival.is, tengill á umsóknareyðublaðið má…

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. september og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum