Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Undirbúningur fyrir háskólanám
Card Image

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið lengi frá námi og hyggjast bæta við sig háskólamenntun.  

 • 12 klst
 • kr 3.000
 • Hefst: 02-08-2021
Microsoft 365: Verkefnastjórnun og samvinna hópa
Card Image

Tilgangur námskeiðsins er að kynna fyrir nemendum Office 365 umhverfið, hvernig það getur komið að notum í daglegum störfum og hvernig hægt sé að nota…

 • 20 klst
 • kr 3.000
 • Hefst: 03-08-2021
Leiðtoganám í Byrjendalæsi
Card Image

Leiðtoganám í Byrjendalæsi. Námskeiðið er á framhaldsstigi og í umsjón MSHA. Kennsla fer fram á þremur misserum og geta nemendur lokið því á einu og hálfu…

 • kr 150.000
 • Hefst: 09-08-2021
Aðfaranámskeið - Fræðileg ritun
Card Image

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun verður haldið í ágúst.  Námslýsing: Farið verður yfir atriði eins og málsnið, orðfæri, flæði og samhengi, hugtakanotkun, samþættingu texta og heimilda…

 • 10 klst
 • kr 3.000
 • Hefst: 09-08-2021
Aðfaranámskeið - Stærðfræði
Card Image

Undirbúningsnámskeið í stærðfræði hefst 9. ágúst.  Í námskeiðum viðskipta-, raunvísinda- og kennaradeilda er gert ráð fyrir að nemendur hafi þessa grunnþekkingu. Námskeiðið er ekki síst…

 • 6 klst
 • kr 3.000
 • Hefst: 09-08-2021
Byrjendalæsi - grunnnámskeið
Card Image

Byrjendalæsi er samvirk nálgun í læsiskennslu nemenda á yngsta stigi.  Byrjendalæsi sækir innblástur til kenninga um hugsmíðahyggju og nám án aðgreiningar og gert er ráð fyrir…

 • 35 klst
 • kr 50.000
 • Hefst: 10-08-2021
Byrjendalæsi - framhaldsnámskeið
Card Image

Þetta námskeið er framhald af Byrjendalæsi - grunnnámskeið. Byrjendalæsi er samvirk nálgun í læsiskennslu nemenda á yngsta stigi.  Byrjendalæsi sækir innblástur til kenninga um hugsmíðahyggju og…

 • 28 klst
 • kr 25.000
 • Hefst: 12-08-2021
Leiðtoganám í Byrjendalæsi, 3. önn
Card Image

Leiðtoganám í Byrjendalæsi. Námskeiðið er á framhaldsstigi og í umsjón MSHA. Kennsla fer fram á þremur misserum og geta nemendur lokið því á einu og hálfu…

 • kr 150.000
 • Hefst: 16-08-2021
Aðfaranámskeið - Efnafræði
Card Image

Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði verður haldið 16.- 22. ágúst.  Í námskeiðum í auðlindafræði, heilbrigðis- og kennaradeildum er gert ráð fyrir að nemendur hafi þessa grunnþekkingu.

 • 13 klst
 • kr 3.000
 • Hefst: 16-08-2021

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Nýtt aðsetur Símenntunar

nóvember 21, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Sjá meira

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir. Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.

Sjá meira

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna

nóvember 3, 2019

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna, KHF býður námsmönnum á Norður- og Austurlandi upp á helgarnámskeið í kvikmyndagerð 9. og 10. nóvember n.k. Það er haldið á Akureyri í samvinnu við Kennslumiðstöð og Símenntun Háskólans á Akureyri. Námskeiðsgjald er kr. 10.000. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar filmfestival.is, tengill á umsóknareyðublaðið má…

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. september og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum