Símenntun

Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið!

Næstu námskeið

Roman History for Undergraduates
Card Image

The course is equivalent to 4 ECTS credits, however, you need to apply to have it assessed at the relevant department. This course intertwines historical sources,…

 • kr 3.000
 • Hefst: 20-07-2020
Inngangur í leikjaforritun
Card Image

Í þessu námskeiði fá þátttakendur að sjá dæmi um einfalda og litla tölvuleiki. Farið er yfir hin ýmsu tól sem eru til fyrir tölvuleikjagerð og…

 • kr 3.000
 • Hefst: 27-07-2020
Leiðtoganám í Byrjendalæsi, önn 1
Card Image

Í haust hefst nýtt og endurskoðað leiðtoganám í Byrjendalæsi. Námskeiðið er á framhaldsstigi og í umsjón MSHA. Kennsla fer fram á þremur misserum og geta nemendur…

 • kr 150.000
 • Hefst: 03-08-2020
Fyrstu skref í eðlisfræði - Rafmagn
Card Image

Hér er komið námskeið fyrir alla en æskilegt er að hafa lágmarksgrunn í eðlisfræði (þekkja kraft, afl, orku og þess háttar). Gott er að hafa fyrst…

 • kr 3.000
 • Hefst: 04-08-2020
Grunnnám í kvikmyndagerð
Card Image

Í áfanganum vinna nemendur stuttmyndahandrit og vinna svo stuttmyndir í sameiningu eftir völdum handritum undir handleiðslu kennara, auk þess að gera stuttar æfingar sem auka…

 • kr 3.000
 • Hefst: 04-08-2020
Verkefnaumsjón og Microsoft 365
Card Image

Tilgangur námskeiðsins er að kynna nemendum verkefnaumsjón með Microsoft 365 verkfærum. Microsoft lausnir verðar kynntar og farið nánar í notkun þeirra og þá sérstaklega í…

 • kr 3.000
 • Hefst: 10-08-2020
How to make a radio play
Card Image

In this course the students will learn how to make a radio play. There will be a short introduction into the radio play, into recording…

 • kr 3.000
 • Hefst: 10-08-2020
Aðfaranámskeið í fræðilegri ritun
Card Image

Námskeiðið er í fjarkennslu. Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun verður haldið eftir miðjan ágúst. Námslýsing: Farið verður yfir atriði eins og málsnið, orðfæri, flæði og samhengi,…

 • kr 12.000
 • Hefst: 10-08-2020
MBA nám í samstarfi við UHI
Card Image

-Skráningafrestur til 12. ágúst- Ert þú með reynslu úr atvinnulífinu en vilt auka möguleika þína og færni til að takast á við  krefjandi leiðtoga- og stjórnunarhlutverk? Samstarf…

 • kr 1.150.000
 • Hefst: 12-08-2020

Vinsælir námskeiðsflokkar

Nýjustu fréttir

Leiðsögunám

nóvember 21, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir. Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.

Sjá meira

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna

nóvember 3, 2019

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna, KHF býður námsmönnum á Norður- og Austurlandi upp á helgarnámskeið í kvikmyndagerð 9. og 10. nóvember n.k. Það er haldið á Akureyri í samvinnu við Kennslumiðstöð og Símenntun Háskólans á Akureyri. Námskeiðsgjald er kr. 10.000. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar filmfestival.is, tengill á umsóknareyðublaðið má…

Sjá meira

september 19, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. september og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum